Fréttir Barnaheilla

Barnaheill opna Heyrumst.is!

Föstudaginn 30. október kl. 12 munu Barnaheill opna barna- og unglingavefinn heyrumst.is í bíósal Austurbæjarskóla. Vefurinn er afmælisgjöf til ungmenna Íslands, en í ár fagna Barnaheill 20 ára starfsafmæli. Heyrumst.is gerir börnum og unglingum kleift að koma skoðunum sínum á framfæri, og þar geta þau einnig sótt stuðning og upplýsingar á þeirra forsendum. „ Föstudaginn 30. október kl. 12 munu Barnaheill opna barna- og unglingavefinn heyrumst.is í bíósal Austurbæjarskóla. Vefurinn er afmælisgjöf til ungmenna Íslands, en í ár fagna Barnaheill 20 ára starfsafmæli. Heyrumst.is gerir börnum og unglingum kleift að koma skoðunum sínum á framfæri, og þar geta þau einnig sótt s...

Alþjóðasamtök Barnaheilla aðstoða þúsundir barna vegna náttúruhamfaranna í Asíu

Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children veita neyðaraðstoð vegna náttúruhamfaranna í Asíu sem stefnt hafa í hættu lífi, heilsu og velferð meira en þriggja milljóna barna frá Indlandi til Samoa eyja.   Barnaheill, Save the Children hafa veitt fjölda barna og fjölskyldum þeirra neyðaraðstoð og hjálp og jafnframt hafa verið settar í gang viðbragðsáætlanir til verndar börnum í Indónesíu, Filippseyjum, Víetnam, Indlandi, Nepal og á Samóa eyjum.Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children veita neyðaraðstoð vegna náttúruhamfaranna í Asíu sem stefnt hafa í hættu lífi, heilsu og velferð meira en þriggja milljóna barna frá Indlandi til Samoa eyja.&nb...

Barnaheill afhjúpa minnisvarðann ?Rósina? við hátíðlega athöfn

 Barnaheill, Save the Children, á Íslandi afhjúpuðu í dag minnisvarðann “Rósina” við hátíðlega athöfn. Rósin er alþjóðlegt minnismerki óþekkta barnsins um von og trú og er ætlað að vera sameiningartákn fyrir börn á Íslandi og börn um allan heim. Rósinni er ætlað að vera staður þar sem börn koma saman til að minna á réttindi sín og til að heiðra minningu barna um allan heim sem látist hafa af sjúkdómum, af slysförum, af illri meðferð eða í stríðsátökum. Barnaheill, Save the Children, á Íslandi afhjúpuðu í dag minnisvarðann “Rósina” við hátíðlega athöfn. Rósin er alþjóðle...

Afhjúpun Rósarinnar - alþóðlegt minnismerki óþekkta barnsins um von og trú

Þriðjudaginn 6. október kl.12 munu Barnaheill, Save the Children, á Íslandi afhjúpa minnisvarðann “Rósin” við gömlu þvottalaugarnar í Laugardalnum. Rósin er sameiningartákn fyrir börn á Íslandi og börn um allan heim. Rósinni er ætlað að vera staður þar sem börn koma saman til að minna á réttindi sín og til að heiðra minningu barna um allan heim sem látist hafa af sjúkdómum, af slysförum, af illri meðferð eða í stríðsátökum.Þriðjudaginn 6. október kl.12 munu Barnaheill, Save the Children, á Íslandi afhjúpa minnisvarðann “Rósin” við gömlu þvottalaugarnar í Laugardalnum. Rósin er sameiningartákn fyrir börn á Íslandi og b&...

Ályktun Barnaheilla til ríkisstjórnar og sveitarfélaga

Nú þegar gerð fjárlaga fyrir árið 2010 stendur yfir vilja Barnaheill, Save the Children, á Íslandi beina því til ríkisstjórnar og sveitarfélaga að þau standi vörð um réttindi barna og skerði alls ekki þjónustu við þau og fjölskyldur þeirra á sviði menntamála, heilbrigðisþjónustu og félagsþjónustu. Nú þegar gerð fjárlaga fyrir árið 2010 stendur yfir vilja Barnaheill, Save the Children, á Íslandi beina því til ríkisstjórnar og sveitarfélaga að þau standi vörð um réttindi barna og skerði alls ekki þjónustu við þau og fjölskyldur þeirra á sviði menntamála, heilbrigðisþjónustu og félagsþjó...