Fréttir Barnaheilla

Fjármálakreppan kostar barnslíf

Leiðtogar G20 ríkjanna, sem funda í Seúl í Suður-Kóreu í dag, verða að horfast í augu við hrikaleg áhrif fjármálakreppunnar á börn. Barnaheill – Save the Children hvetja leiðtogana til að taka afgerandi ákvarðanir um hjálp til handa fátækustu löndum heims.Leiðtogar G20 ríkjanna, sem funda í Seúl í Suður-Kóreu í dag, verða að horfast í augu við hrikaleg áhrif fjármálakreppunnar á börn. Barnaheill – Save the Children hvetja leiðtogana til að taka afgerandi ákvarðanir um hjálp til handa fátækustu löndum heims.Gert er ráð fyrir að 265 þúsund börn til viðbótar láti lífið vegna fjármálakreppunnar á árunum...

Barnaheill ? Save the Children óttast um öryggi barna í Indónesíu

Ekkert lát er á eldgosinu í Merapi og hafa samtökin aukið viðbúnað sinn til að reyna að vernda börn og fjölskyldur þeirra sem eru í bráðri hættu af völdum gossins.Ekkert lát er á eldgosinu í Merapi og hafa samtökin aukið viðbúnað sinn til að reyna að vernda börn og fjölskyldur þeirra sem eru í bráðri hættu af völdum gossins.Barnaheill – Save the Children hafa veitt fjölskyldum á flótta frá gosinu neyðaraðstoð en nú hefur verið ákveðið að auka enn við viðbúnað. Merapi eldfjallið hefur brennt þorp í nágrenni sínu til ösku. Heit aska og hraun hafa nú fallið á allt svæðið í grennd við fjallið í tvær vikur og vir...

Vegir í Léogâne nú árfarvegir

Hitabeltisstormurinn Tómas olli alvarlegum flóðum í Léogâne á Haítí en  jarðskjálftinn í upphafi árs átti upptök sín þar. Vegir þar eru nú árfarvegir en um 90 þúsund manns búa enn í tjöldum á svæðinu.Hitabeltisstormurinn Tómas olli alvarlegum flóðum í Léogâne á Haítí en  jarðskjálftinn í upphafi árs átti upptök sín þar. Vegir þar eru nú árfarvegir en um 90 þúsund manns búa enn í tjöldum á svæðinu.Þó erfitt sé að segja nákvæmlega til um fjölda þeirra sem hafa orðið fyrir barðinu á storminum, gerir Barnaheill – Save the Children ráð fyrir að ...

Barnaheill – Save the Children aðstoða fjölskyldur við að undirbúa komu hitabeltisstormsins Tómasar til Haítí

Þúsundir fjölskyldna á Haítí undirbúa nú komu hitabeltisstormsins Tómasar en gert er ráð fyrir að hann gangi yfir eyna í vikunni. Margar þeirra búa í veigalitlum tjöldum eða skýla sér með segldúkum.Þúsundir fjölskyldna á Haítí undirbúa nú komu hitabeltisstormsins Tómasar en gert er ráð fyrir að hann gangi yfir eyna í vikunni. Margar þeirra búa í veigalitlum tjöldum eða skýla sér með segldúkum.Barnaheill – Save the Children hjálpa nú fjölskyldum að undirbúa komu stormins sem áætlað er að fara muni yfir eyna á 120 kílómetra hraða á klukkustund. Verið er að safna saman neyðarvarningi til dreifingar þegar vindinn l&ae...

Gakktu til liðs við Mjúkdýraleiðangur IKEA, Barnaheilla – Save the Children og UNICEF

Fyrir hvert mjúkdýr sem þú kaupir á tímabilinu 1. nóvember til 23. desember nk. gefur Samfélagslegt frumkvæði IKEA sem nemur einni evru til Barnaheilla – Save the Children og UNICEF til að styðja við menntun bágstöddustu barnanna. Þetta er í sjöunda sinn sem mjúkdýraleiðangurinn er farinn.Fyrir hvert mjúkdýr sem þú kaupir á tímabilinu 1. nóvember til 23. desember nk. gefur Samfélagslegt frumkvæði IKEA sem nemur einni evru til Barnaheilla – Save the Children og UNICEF til að styðja við menntun bágstöddustu barnanna. Þetta er í sjöunda sinn sem mjúkdýraleiðangurinn er farinn.Átakið í ár snýst um að bjóða viðskiptavinum IKEA að ganga til liðs við Mjúkdýral...