Fréttir Barnaheilla

Börn í Pakistan glíma enn við sálrænar afleiðingar flóðanna nær hálfu ári eftir að þau hófust

Ný skýrsla Barnaheilla - Save the Children um stöðuna sex mánuðum eftir að flóðin hófust beinir athyglinni að andlegri þörf barnanna í Pakistan. Börn á flóðasvæðunum þjást af kvíða, þunglyndi og fælni. Enn eru 7 milljónir manna á vergangi.

Afríkudagar í janúar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi og Afríka 20:20 – félag áhugafólks um málefni Afríku sunnan Sahara standa fyrir Afríkudögum í janúar dagana 22. – 28. janúar nk. Meðal þess sem boðið verður upp á er ljósmyndagjörningur þar sem myndir Páls Stefánssonar ljósmyndara frá Afríku eru settar upp á sýningarstöðum víða um bæinn, boðið verður upp á tvær málstofur um málefni Afríku, Bíó Paradís mun sýna myndir um lífið Gíneu-Bissá auk þess sem börn og unglingar hér og þar um borgina setja sig í einn dag í spor ungviðis í Afríku. Þá mun Rás 1 Ríkisútvarpsins veita Afríku sérstaka athygli þessa daga.

Viðskiptavinir IKEA safna tæplega 2,4 milljónum króna fyrir menntun barna

Óttast er að 30% þeirra sem látist hafa í flóðunum í Brasilíu séu börn. Gert er ráð fyrir að tala látinna eigi eftir að hækka enn þar sem mikið úrfelli heldur áfram að drekkja ákveðnum svæðum í landinu. Spáð er rigningum áfram allt fram í næstu viku.

Líf þúsunda barna í hættu þegar flóð kljúfa þorp og bæi í Brasilíu

?ttast er a? 30% ?eirra sem l?tist hafa ? fl??unum ? Brasil?u s?u b?rn. Gert er r?? fyrir a? tala l?tinna eigi eftir a? h?kka enn ?ar sem miki? ?rfelli heldur ?fram a? drekkja ?kve?num sv??um ? landinu. Sp?? er rigningum ?fram allt fram ? n?stu viku.Tali? er a? ?egar hafi a? minnsta kosti 560 manns l?ti? l?fi? ? kj?lfar mikilla fl??a og skri?ufalla ? fjallab?junum Teresopolis, Nova Friburgo og Petropolis skammt fr? h?fu?borginni Rio de Janeiro. ? s??ustu d?gum hefur rignt jafn miki? og venjulega rignir ? einum m?nu?i ? ?essu sv??i og er ?standinu l?st sem einum af verstu n?tt?ruhamf?rum landsins. Sem d?mi hafa um 5000 manns misst heimili s?n ? Petropolis, ?arf af munu um 1500 vera b?rn. Alls eru r?flega 200 ??sund b?rn, sem b?a ? ?essum b?jum.??sundir manna neyddust til a? yfirgefa heimili s?n ?egar fossandi rigning og steinar f?llu ? h?s ?eirra og byggingar. Hundru?ir h?sa hafa ey?ilagst og miki? landfl?mi hefur horfi? undir vatn. ? sumum st??um hefur vatni? fari? tvo til ?rj? metra y...

75% lands í Queensland í Ástralíu er hamfarasvæði

Flóðin eru nú að ná hámarki í viðskiptahverfi (central buisness district) Brisbane í Queensland. Barnaheill – Save the Children í Ástralíu hafa bætt við fleiri barnvænum svæðum í fjöldahjálparstöðvum þar sem börn og fjölskyldur, sem orðið hafa að rýma heimili sín, hafast við.

Einu ári eftir hamfarirnar er enn margt ógert á Haítí

Einu ári eftir sögulegan jarðskjálfta á Haítí er það mat Barnaheilla – Save the Children að eina leiðin til að tryggja börnum á Haítí og fjölskyldum þeirra bjartari framtíð sé að heimamenn og alþjóðasamfélagið haldi áfram stórfelldum aðgerðum.