Fréttir Barnaheilla

Út að borða fyrir börnin

15 veitingastaðir gáfu í dag 3.759.913 krónur til verkefna Barnaheilla – Save the Children á Ísland, sem lúta að verndun barna gegn ofbeldi. Féð safnaðist í átakinu „Út að borða fyrir börnin“ sem stóð frá 15. febrúar til 15. mars sl. Með kaupum á tilteknum réttum, tryggðu viðskiptavinir að hluti af verði þeirra rynni til verndar barna í gegnum mannréttindasamtök barna, Barnaheill – Save the Children á Íslandi.15 veitingastaðir gáfu í dag 3.759.913 krónur til verkefna Barnaheilla – Save the Children á Ísland, sem lúta að verndun barna gegn ofbeldi. Féð safnaðist í átakinu „Út að borða fyrir börnin“ sem stóð frá 15. febrúar til 15....

Mikilvæg framlög í söfnun til hjálpar börnum í Japan

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa í vikunni móttekið mikilvæg framlög í söfnun fyrir börn í Japan. Starfsfólk Eldingar færði samtökunum allan aðgangseyri í árlegri Friðarsúluferð sem farin var á vorjafndægrum 20. mars sl. Þá afhenti veitingastaðurinn suZuzhii í Kringlunni samtökunum alla innkomu staðarins eftir skatta í einn dag óskipta.Petrína Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla - Save the Children á Íslandi tekur við framlagi suZuzhii frá Ástu Sveinsdóttur og Sigurði Karli Guðgeirssyni, eigendum veitingastaðarins.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa í vikunni móttekið mikilvæg framlög í söfnun fyrir börn í Japan. St...

Tæplega 8000 einstaklingar skora á yfirvöld að veita börnum sem eru vitni að heimilisofbeldi tilhlýðilegan stuðning

Barnaheill – Save the Children á Íslandi afhentu í dag Guðbjarti Hannessyni, velferðarráðherra undirskriftir tæplega 8000 einstaklinga þar sem þeir skora á yfirvöld að tryggja börnum, sem eru vitni að heimilisofbeldi, tilhlýðilegan stuðning. Nýleg rannsókn samtakanna leiddi í ljós að þessum börnum standa ekki nægileg úrræði til boða af hálfu félagslega kerfisins í Reykjavík. Skortur virðist á samráði milli þeirra stofnana, sem að þessum málaflokk koma, þegar börn eru annars vegar. Misbrestur er á að rætt sé við börn og líðan þeirra metin og tæplega helmingi heimilisofbeldismála, sem tilkynnt eru til barnaverndar, lýkur með bréfi til þolanda ofbeld...

Börn á hamfarasvæðum í Japan lifa í stöðugum ótta

Barnaheill – Save the Children segja að börn, sem þurftu að yfirgefa heimili sín og hafast við í fjöldahjálparstöðvum í norðaustur hluta Japan, þjáist af kvíða eftir erfiða lífsreynslu sína. Nú eru tvær vikur síðan mannskæður jarðskjálfti og flóðbylgja urðu í landinu. A.m.k. 75 þúsund börn eru á vergangi eftir hamfarirnar.Riko Tomita, tólf ára, óttast aðra flóðbylgju. Ljósmynd: Barnaheill - Save the Children.Barnaheill – Save the Children segja að börn, sem þurftu að yfirgefa heimili sín og hafast við í fjöldahjálparstöðvum í norðaustur hluta Japan, þjáist af kvíða eftir erfiða lífsreynslu sína. Nú eru tvær vik...

Ríflega 24 þúsund ábendingar um efni á Netinu þar sem börn eru beitt kynferðislegu ofbeldi eða sýnd á kynferðislegan hátt á síðasta ári

Þetta kemur fram í ársskýrslu Inhope-samtakanna 2010,  en það eru alþjóðleg samtök ábendingalína. sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi eiga aðild aðÍ 77% tilvika eru fórnarlömbin stúlkur  og 71% fórnarlamba eru stálpuð börn sem ekki hafa náð kynþroska.Þetta kemur fram í ársskýrslu Inhope-samtakanna 2010,  en það eru alþjóðleg samtök ábendingalína. sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi eiga aðild aðÍ 77% tilvika eru fórnarlömbin stúlkur  og 71% fórnarlamba eru stálpuð börn sem ekki hafa náð kynþroska.Talið er að 10-20% barna í Evrópu verði fyrir kynferðislegu ofbeldi á æskuár...

Börn í Japan gætu þurft að dvelja mánuðum saman í fjöldahjálparstöðvum

Þrátt fyrir umfangsmikið og vel skipulagt hjálparstarf japanskra stjórnvalda, gætu börn, sem misstu heimili sín í flóðbylgjunni í liðinni viku, þurft að dvelja mánuðum saman í fjöldahjálparstöðvum þar sem skortir viðunandi hreinlætisaðstöðu. Barnaheill – Save the Children hafa fengið staðfest frá opinberum aðilum, sem stýra neyðarhjálp á hamfarasvæðinu, að búist sé við að fjöldahjálparstöðvar verði opnar í a.m.k. tvo mánuði í viðbót.Þrátt fyrir umfangsmikið og vel skipulagt hjálparstarf japanskra stjórnvalda, gætu börn, sem misstu heimili sín í flóðbylgjunni í liðinni viku, þurft að dvelja mánu&...

Barnshafandi konur gætu þurft að fæða í neyðarskýlum

Barnaheill – Save the Children á Íslandi vara við því að barnshafandi konur gætu þurft að fæða í fjöldahjálparstöðvum sem komið var upp í kjölfar jarðskjálfta og flóðbylgju í Japan. Ástæðan er síaukinn skortur á eldsneyti.Börn mynda röð til að fá mat og vatn í fjöldahjálparstöð í Sendai í Japan. Ljósmynd: Jensen Walker/Getty.Barnaheill – Save the Children á Íslandi vara við því að barnshafandi konur gætu þurft að fæða í fjöldahjálparstöðvum sem komið var upp í kjölfar jarðskjálfta og flóðbylgju í Japan. Ástæðan er síaukinn skortur á eldsneyti.Fulltrúar samtakanna, sem be...

Friðarsúluferð tileiknuð fórnarlömbum hamfaranna í Japan

Friðarsúlan Ljósmynd: Guðlaugur Ottesen KarlssonFyrirtækið Elding skipuleggur ferð út í Viðey sunnudaginn 20. mars og verður kveikt á Friðarsúlunni IMAGINE PEACE TOWER og mun hún lýsa upp kvöldhimininn fram að miðnætti í eina viku. Ferðin 20. mars verður tileinkuð fórnarlömbum hamfaranna í Japan en listamaðurinn og hugmyndasmiður Friðarúlunnar, Yoko Ono, á einmitt rætur sínar að rekja til Japans. Sérstakt tilboð verður í ferðina það kvöld auk þess sem aðgangseyrir í ferjuna rennur óskiptur til hjálparstarfs Barnaheilla - Save the Children í Japan. Barnaheill –Save the Children á Íslandi þakka kærlega stuðninginn og vona að sem flestir mæti.Friðarsúlan Ljósmyn...

Að minnsta kosti 100 þúsund börn í Japan hafa þurft að yfirgefa heimili sín

Ungur drengur í Onigawa. Ljósmynd Jensen WalkerBarnaheill – Save the Children vekja athygli á að minnsta kosti 70 þúsund börn hafa þurft að yfirgefa heimili sín í kjölfar jarðskjálftans og flóðbylgjunnar í Japan síðastliðinn föstudag. Þeir sem vilja leggja börnum og fjölskyldum þeirra lið í kjölfar hamfaranna í Japan er bent á söfnunarsíma Barnaheilla – Save the Children á Íslandi 904 1900 (1900 kr. framlag) eða 904 2900 (2900 kr. framlag). Einnig er hægt að leggja frjáls framlög á reikning samtakanna 0327 - 26 – 001989, kt. 521089-1059.Þeir sem vilja leggja börnum og fjölskyldum þeirra lið í kjölfar hamfaranna í Japan er bent á söfnunarsíma Barnaheilla – Save the C...

Ríflega ein milljón barna í hættu í Líbíu

Barnaheill – Save the Children vara við því að ríflega ein milljón barna í Vestur-Líbíu sé í alvarlegri hættu nú þegar alvarlegt neyðarástand vofir yfir landinu og liðsafli ríkisstjórnarinnar berst við mótmælendur um yfirráð yfir lykilbæjum og borgum, þ. á m. höfuðborg landsins Trípolí.Flóttamenn rétt við landamæri Túnis. Ljósmynd: Barnaheill - Save the Children.Barnaheill – Save the Children vara við því að ríflega ein milljón barna í Vestur-Líbíu sé í alvarlegri hættu nú þegar alvarlegt neyðarástand vofir yfir landinu og liðsafli ríkisstjórnarinnar berst við mótmælendur um yfirráð yfir lykilbæjum og b...