Fréttir Barnaheilla

Hlaupið fyrir börnin í Reykjavíkurmaraþoni

Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 20. ágúst nk. eru hvattir til að hlaupa fyrir börnin með því að að efna til áheita fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Á hlaupastyrkur.is er hægt að skrá sig sem hlaupara fyrir samtökin og renna áheit þá óskipt til verkefna í þágu barna. Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 20. ágúst nk. eru hvattir til að hlaupa fyrir börnin með því að að efna til áheita fyrir Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Á hlaupastyrkur.is er hægt að skrá sig sem hlaupara fyrir samtökin og renna áheit þá óskipt til verkefna í þágu barna.Reykjavíkurmaraþon Íslandsbank...

Ríflega 800 börn bætast við dag hvern í flóttamannabúðir í Keníu vegna vaxandi þurrka í Sómalíu

Ríflega átta hundruð börn flýja dag hvern skelfilegan þurrk í Sómalíu og öðrum landshlutum í Austur-Afríku. Þau leita skjóls í Dadaab-flóttamannabúðunum í norðausturhluta Keníu. Starfsmenn Barnaheilla – Save the Children í búðunum segja börnin sem koma frá Sómalíu vera aðframkomin, vannærð og skorta vökva.Börn og foreldrar bíða eftir matarpökkum frá Barnaheillum - Save the Children í Kanjara í Keníu. Ljósmynd: Colin Crowley/Save the Children International.Ríflega átta hundruð börn flýja dag hvern skelfilegan þurrk í Sómalíu og öðrum landshlutum í Austur-Afríku. Þau leita skjóls í Dadaab-flóttamannabúðunum í...

Aðalfundur Barnaheilla ? Save the Children á Íslandi verður 29. júní nk.

Aðalfundur Barnaheilla –Save the Children á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 29. júní nk. kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórn Barnaheilla –Save the Children á ÍslandiAðalfundur Barnaheilla –Save the Children á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 29. júní nk. kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Suðurlandsbraut 24. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórn Barnaheilla –Save the Children á Íslandi...

Ríflega 30 þúsund börn á flótta í Suður-Kordofan í Súdan

Aukin átök og ofbeldi í Suður-Kordofan í Súdan hafa hrakið yfir 60 þúsund manns frá heimilum sínum undanfarna daga. 30 þúsund þeirra eru börn sem eiga á hættu að verða aðskilin frá fjölskyldum sínum og verða fyrir sálrænum skaða og misnotkun. Starfsmenn Barnaheilla – Save the Children á vettvangi hafa gríðarlegar áhyggjur af þessum börnum.Aukin átök og ofbeldi í Suður-Kordofan í Súdan hafa hrakið yfir 60 þúsund manns frá heimilum sínum undanfarna daga. 30 þúsund þeirra eru börn sem eiga á hættu að verða aðskilin frá fjölskyldum sínum og verða fyrir sálrænum skaða og misnotkun. Starfsmenn Barnaheilla – Save the Children á ve...

Barnaheill ? Save the Children skora á þjóðarleiðtoga að bjarga fjórum milljónum barna á fjórum tímum

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, leiðir fund þjóðarleiðtoga í London mánudaginn 13. júní nk. um bólusetningar.  Barnaheill – Save the Children segja að hér gefist einstakt tækifæri til að bjarga lífi fjögurra milljóna barna á fjórum tímum.David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, leiðir fund þjóðarleiðtoga í London mánudaginn 13. júní nk. um bólusetningar.  Barnaheill – Save the Children segja að hér gefist einstakt tækifæri til að bjarga lífi fjögurra milljóna barna á fjórum tímum.Barn bólusett í Suður-Súdan. Ljósmynd: Rachel Palmer/Save the Children.Barnaheill – Save the Children skora á þjóðarleiðtogana...

Utanríkisráðuneytið veitir Barnaheillum ? Save the Children á Íslandi 10 milljónir króna til uppbyggingarstarfs í Norður-Úganda

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa fengið 10 milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu fyrir menntunar- og uppbyggingastarf sitt í Pader og Agogo-héruðum í Norður-Úganda. Sérstök áhersla er lögð á menntun, heilsu og vernd barna.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa fengið 10 milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu fyrir menntunar- og uppbyggingastarf sitt í Pader og Agogo-héruðum í Norður-Úganda. Sérstök áhersla er lögð á menntun, heilsu og vernd barna.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hófu stuðning og þátttöku við uppbyggingu menntunarstarfs í Norður–Úganda í lok árs 2007. Styrkurinn nú mun...

Matarskortur hrjáir börn og fjölskyldur á Fílabeinsströndinni

Börn og fjölskyldur í Abidjan, sem urðu fyrir barðinu á átökunum á Fílabeinsströndinni í kjölfar forsetakosninga í landinu, þurfa fyrst og síðast á matvælum að halda, nú þegar sex mánuðir eru liðnir frá kosningunum. Þetta er álit teymis Barnaheilla – Save the Children sem lagt hefur mat á þarfir fjölskyldnanna. Þegar hefur orðið vart við alvarlega vannæringu hjá börnum undir fimm ára aldri.Eitt af hverjum þremur börnum undir fimm ára aldri á Fílabeinsströndinni var vannært, áður en átökin í kjölfar kosninga þar brutust út fyrir sex mánuðum. Ástandið hefur síst batnað. Ljósmynd: Annie Bodmer-Roy/Save the Children.Börn og fj&ou...

ÁRSREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 2011

Tæplega 35 þúsund börn hafa þurft að flýja heimili sín í Súdan

Aukin átök á hinu umdeilda Abyei-svæði í Súdan hafa hrakið tæplega 35 þúsund börn brott frá heimilum sínum frá því 20. maí sl. Þetta er mat Barnaheilla – Save the Children sem vara við því að mörg þeirra barna sem orðið hafa viðskila við fjölskyldur sínar, eigi mjög á hættu að verða fyrir alvarlegu andlegu áfalli og misnotkun. Awen hefur verið á flótta með barnabörn sín frá því að átökin hófust. Ljósmynd: Barnaheill - Save the Children.Aukin átök á hinu umdeilda Abyei-svæði í Súdan hafa hrakið tæplega 35 þúsund börn brott frá heimilum sínum frá því 20. maí sl. Þetta er ...