Fréttir Barnaheilla

Eru hagsmunir barna hafðir að leiðarljósi við ákvarðanatöku í forsjár- og umgengnismálum?

Síðasti morgunverðarfundur Náum áttum- fræðsluhópsins á þessum vetri verður 11. maí nk. á Grand hóteli og hefst kl. 8.15. Þá verður fjallað um það hvort hagsmunir barna séu hafðir að leiðarljósi við ákvarðanatöku í forsjár- og umgengnismálum. Fundurinn er öllum opinn.Síðasti morgunverðarfundur Náum áttum- fræðsluhópsins á þessum vetri verður 11. maí nk. á Grand hóteli og hefst kl. 8.15. Þá verður fjallað um það hvort hagsmunir barna séu hafðir að leiðarljósi við ákvarðanatöku í forsjár- og umgengnismálum. Fundurinn er öllum opinn.Yfirskrift fundarins er: „Eru hagsmundir barna hafðir að lei&...

Erfiðast að vera móðir í Afganistan

Samkvæmt skýrslu Barnaheilla – Save the Children „State of the World Mothers 2011“, sem gefin er út í tengslum við mæðradaginn, er erfiðast að vera móðir í Afganistan þar sem hver einasta móðir getur átt von á því að missa barn sitt. Til að bæta úr þessu ástandi, verður að þjálfa og fjölga heilbrigðisstarfsmönnum. Ísland er í öðru til þriðja sæti yfir þau lönd þar sem auðveldast er að vera móðir.Odile, þrjátíu ára móðir, fæddi tvíburana sína í flóttamannabúðum í Duekoué á Fílabeinsströndinni. Hún sefur undir berum himni með börnin sín, án varna gegn moskítóflug...

Frá Kópavogi til Gíneu-Bissá

Í janúar sl. stóðu Barnaheill – Save the Children á Íslandi og Afríka 20:20 – félag áhugafólks um málefni Afríku sunnan Sahara fyrir Afríkudögum. Meðal þeirra sem tóku þátt í Afríkudögum voru börn í 6. flokki Breiðabliks sem m.a. söfnuðu fótboltabúningum sem síðan voru sendir til Gíneu-Bissáþar sem þeir koma að góðum notum. Á Afríkudögum reyndu börn og unglingar á höfuðborgarsvæðinu m.a. að setja sig í spor ungviðis í Afríku sunnan Sahara. Auk þess að safna fótboltabúningum, glímdu börnin í 6. flokk Breiðabliks við það verkefni að búa til fótbolta sem þau æfðu svo me&et...

Alþjóðasamfélagið verður að tryggja að íbúar Líbíu hafi aðgang að hlutlausri mannúðaraðstoð sem byggir á þörfum þeirra

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hvetja íslensk stjórnvöld og alþjóðasamfélagið til að fylkja sér að baki verkefnisstjóra Sameinuðu þjóðanna í mannúðarstarfi í Líbíu (e. UN Humanitarian Coordinator) svo tryggja megi að íbúar landsins hafi aðgang að hlutlausri mannúðaraðstoð. Þá verða réttindi barna og barnavernd að vera í forgrunni þegar tekið er á vanda barna á flótta, barna sem leita hælis og barna á faraldsfæti á þessu svæði. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hvetja íslensk stjórnvöld og alþjóðasamfélagið til að fylkja sér að baki verkefnisstjóra Sameinuðu þjó&et...

Nýburar í mikilli hættu á Fílabeinsströndinni

Barnaheill – Save the Children vara við því að líf hundruða nýbura og mæðra þeirra sé í hættu þar sem átökin á Fílabeinsströndinni þvinga barnshafandi konur til að fæða við skelfilegar aðstæður. Samtökin telja að a.m.k. 1350 barnshafandi konur og konur með börn á brjósti búi nú við þröngan kost og óviðunandi hreinlætisaðstöðu í stærstu flóttamannabúðum landsins í Duekoué, bæ í vestri þar sem meint fjöldamorð eiga að hafa átt sér stað.Ljósmyndari: Glenna GordonBarnaheill – Save the Children vara við því að líf hundruða nýbura og mæðra þeirra sé í hættu þar se...

Þúsundir barna verða af menntun

Barnaheill – Save the Children vara við því að þúsundir barna verði af menntun í upphafi nýs skólaárs í Japan þar sem skólar og aðrar opinberar byggingar eru notaðir til að hýsa 160 þúsund manns sem eiga hvergi höfði sínu að halla.Barnaheill – Save the Children vara við því að þúsundir barna verði af menntun í upphafi nýs skólaárs í Japan þar sem skólar og aðrar opinberar byggingar eru notaðir til að hýsa 160 þúsund manns sem eiga hvergi höfði sínu að halla.Menntun er forgangsmál fyrir börn, fjölskyldur þeirra og samfélög í Japan og Barnaheill – Save the Children vinna að því að hjálpa börnum að snúa aftur til sk...

Börn í mikilli hættu á Fílabeinsströndinni

Hættuástand breiðist nú út á Fílabeinsströndinni og staða barna versnar með degi hverjum. Stórfelldur flótti almennings gerir það að verkum að tugir þúsunda svelta og smithætta eykst. Barnaheill – Save the Children segja að ef ekki komi til stórfelld mannúðaraðstoð, geti sjúkdómar lagt af velli berskjölduð og vannærð börn.Fjölskyldur á flótta. Ljósmyndari: Thierry Gouegnon.Hættuástand breiðist nú út á Fílabeinsströndinni og staða barna versnar með degi hverjum. Stórfelldur flótti almennings gerir það að verkum að tugir þúsunda svelta og smithætta eykst. Barnaheill – Save the Children segja að ef ekki komi til stórfelld mannúðaraðstoð, get...

Börn og fjölskyldur þeirra horfa upp á skotbardaga og hryllilega atburði í Abidjan á Fílabeinsströndinni

Barnaheill – Save the Children vara við því að börn og fjölskyldur þeirra eru afar berskjölduð gagnvart skotbardögum og hryllilegum atburðum, nú þegar átök magnast í einni helstu borg Fílabeinsstrandarinnar, Abidjan. Lýsandi frásagnir starfsfólks samtakanna í Abidjan af þeim hryllingi sem blasir við er til merkis um það hvernig öryggi barna minnkar dag frá degi.Ungur drengur og systir hans sem flúið hafa átökin á Fílabeinsströndinni. Ljósmyndari: Glenna Gordon.Barnaheill – Save the Children vara við því að börn og fjölskyldur þeirra eru afar berskjölduð gagnvart skotbardögum og hryllilegum atburðum, nú þegar átök magnast í einni helstu borg Fílabeinsstrandarinnar, Abidjan. Lý...

Skuggaskýrsla til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna

Barnaheill – Save the Children á Íslandi unnu skuggaskýrslu um stöðu barna á Íslandi með hliðsjón af barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í samvinnu við Mannréttindaskrifstofu Íslands og Barnahjálp SÞ á Íslandi.Barnaheill – Save the Children á Íslandi unnu skuggaskýrslu um stöðu barna á Íslandi með hliðsjón af barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í samvinnu við Mannréttindaskrifstofu Íslands og Barnahjálp SÞ á Íslandi. Meðal helstu niðurstaða skýrslunnar er að þó gerðar hafi verið tvær aðgerðaráætlanir, annars vegar um barnavernd og hins vegar um aðgerðir til að bæta stöðu barna og un...

Fylgja þarf eftir samþykktum aðgerðaráætlunum í málefnum barna og tryggja fjármagn

Barnaheill – Save the Children á Íslandi, Mannréttindaskrifstofa Íslands og UNICEF – Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, hafa sent nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins skuggaskýrslu um stöðu barna á Íslandi með tilliti til ákvæða Barnasáttmála SÞ. Til hliðsjónar var þriðja skýrsla íslenskra stjórnvalda til nefndarinnar. Þó hér á landi hafi verið samþykktar ýmsar aðgerðaráætlanir í málefnum barna hefur aðeins lítill hluti þeirra verið framkvæmdur. Samtökin hvetja stjórnvöld til að nýta sér markvisst þær fjölmörgu upplýsingar sem fyrirliggjandi eru til að bregðast við og b&ael...