Fréttir Barnaheilla

Dregur úr barnadauða - en framþróun er of hæg

Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að töluvert hefur dregið úr barnadauða, sem sýnir að árangur er að nást í baráttunni gegn þeim þáttum sem valda dauðanum.Í fyrsta sinn frá því Sameinuðu þjóðirnar hófu rannsóknir sínar fellur barnadauði á heimsvísu úr 7,6 milljónum barna árið 2010 í 6,9 milljón árið 2011. Í mörgum fátækustu löndum heims er að nást góður árangur í baráttunni við dauða barna undir fimm ára aldri. Framþróun vandans á heimsvísu er hins vegar enn of hæg til að ná megi þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna fyrir árið 2015....

Um 60.000 börn heimilislaus eftir jarðskjálfta í Kína

Um það bil 80 létust, 700 slösuðust og 60.000 börn eru heimilislaus eftir að tveir jarðskjálftar riðu yfir í Yunnan og Guizhou héruðum í Kína á laugardaginn. Skjálftarnir mældust 5,7 og 5,6 stig og kostuðu skemmdir á meira en 430.000 heimilium, samkvæmt yfirvöldum á staðnum.Um það bil 80 létust, 700 slösuðust og 60.000 börn eru heimilislaus eftir að tveir jarðskjálftar riðu yfir í Yunnan og Guizhou héruðum í Kína á laugardaginn. Skjálftarnir mældust 5,7 og 5,6 stig og kostuðu skemmdir á meira en 430.000 heimilium, samkvæmt yfirvöldum á staðnum.„Fréttir herma að börn hafi látist í skólum. Bekkjarfélagar og önnur börn af skjálftasvæðunum munu &tho...

Um 60.000 börn heimilislaus eftir jarðskjálfta í Kína

Um 80 létust, 700 slösuðust og 60.000 börn eru heimilislaus eftir að tveir jarðskjálftar riðu yfir í Yunnan og Guizhou héruðum í Kína á laugardaginn. Skjálftarnir mældust 5,7 og 5,6 stig. Meira en 430.000 heimili skemmdust samkvæmt yfirvöldum á staðnum.Um 80 létust, 700 slösuðust og 60.000 börn eru heimilislaus eftir að tveir jarðskjálftar riðu yfir í Yunnan og Guizhou héruðum í Kína á laugardaginn. Skjálftarnir mældust 5,7 og 5,6 stig. Meira en 430.000 heimili skemmdust samkvæmt yfirvöldum á staðnum.„Fréttir herma að börn hafi látist í skólum. Bekkjarfélagar og önnur börn af skjálftasvæðunum munu þurfa sérstakan stuðning, bæði í formi brýnustu n...

Himneskt er hlekkur í Heillakeðju barnanna

Vörumerkið HIMNESKT er stuðningsaðili mánaðarins í Heillakeðju barnanna í september. Himneskt styður Barnaheill – Save the Children á Íslandi með því að láta 5 krónur af hverri seldri vöru renna til samtakanna. Himneskt vörumerkið hefur farið ört stækkandi síðustu ár og er nú stærsta lífræna vörumerkið á Íslandi með rúmlega 120 lífrænar vörutegundir. Þær eru allar vottaðar af Vottunarstöðinni Túni.  Sólveig Eiríksdóttir, oft kenndi við veitingarsstaðinn Gló, er manneskjan á bak við merkið.   Hún hefur áratuga reynslu á sviði lífrænna matvæla og hefur lagt mikið upp úr því að bjóða u...

Takk fyrir stuðninginn hlauparar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi þakka hlaupurum sem hétu á samtökin í Reykjavíkurmaraþoni síðastliðinn laugardagin fyrir stuðninginn. Alls hlupu 56 hlauparar í þágu Barnaheilla og söfnuðu 218 þúsund krónum.Starfsfólk og stuðningsaðilar samtakanna hvöttu hlaupara til dáða með borðum og stuðningshrópum í blíðskapar veðri í miðborginni.Barnaheill – Save the Children á Íslandi þakka hlaupurum sem hétu á samtökin í Reykjavíkurmaraþoni síðastliðinn laugardagin fyrir stuðninginn. Alls hlupu 56 hlauparar í þágu Barnaheilla og söfnuðu 218 þúsund krónum.Starfsfólk og stuðningsaðilar samtakanna hvöttu hlaupara til dá&e...

Fjölskyldur flosna upp í Sýrlandi ? hundruð þúsunda á flótta frá heimilum sínum

Sýrlenskar fjölskyldur á átakasvæðum í Sýrlandi neyðast til þess að flýja heimili sín vegna stríðsátakanna sem þar geysa og fjölskyldumeðlimir verða í sumum tilfellum viðskila. Save the Children sem vinna með sýrlenskum flóttamönnum í Lebanon, Jórdaníu og Írak segja að þúsundir manna viti ekki um afdrif fjölskyldna sinna eða ættingja.Sýrlenskar fjölskyldur á átakasvæðum í Sýrlandi neyðast til þess að flýja heimili sín vegna stríðsátakanna sem þar geysa og fjölskyldumeðlimir verða í sumum tilfellum viðskila. Save the Children sem vinna með sýrlenskum flóttamönnum í Lebanon, Jórdaníu og Írak segja að &tho...

SÍMINN er hlekkur í Heillakeðju barnanna

Síminn er fyrirtæki mánaðarins í Heillakeðju barnanna í ágúst og leggur málefninu meðal annars lið í formi fjarskiptaþjónustu.  Ennfremur myndar starfsfólk Símans Heillakeðju starfsmanna og leggur þannig sitt af mörkum í þágu verkefna samtakanna sem snúa að því að efla mannréttindi barna.Síminn er fyrirtæki mánaðarins í Heillakeðju barnanna í ágúst og leggur málefninu meðal annars lið í formi fjarskiptaþjónustu.  Ennfremur myndar starfsfólk Símans Heillakeðju starfsmanna og leggur þannig sitt af mörkum í þágu verkefna samtakanna sem snúa að því að efla mannréttindi barna.Markmiðið með Heillakeðju barnanna er að s...

Tæplega 250 börn njóta góðs af hjólasöfnun

Afhending á hjólum sem söfnuðust í hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og hjólreiðakeppninnar Wow Cyclothon hófst í lok júní. Alls bárust tæplega 500 hjól í söfnunina. Sjálfboðaliðum tókst að gera við tæplega 250 hjól en mörg hjólanna sem ekki var hægt að gera við nýttust í varahluti.Afhending hjólanna fór fram í gegnum mæðrastyrksnefndir, Fjölskylduhjálp Íslands á Suðurnesjum og Félagsþjónustu Hafnarfjarðar.Afhending á hjólum sem söfnuðust í hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og hjólreiðakeppninnar Wow Cyclothon hófst í lok júní. Alls bárust t&ael...

Lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá 1. júlí -7. ágúst nk. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is....

ÁRSREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 2012