Fréttir Barnaheilla

250 þúsund börn í Austur-Afríku gætu að nýju orðið fórnarlömb vannæringar ef ekki tekst að tryggja fjármögnun neyðarstarfs

Barnaheill – Save the Children vara við því að ef ekki tekst að tryggja áframhaldandi fjármögnun neyðaraðstoðar í Austur-Afríku, gætu þau 250 þúsund börn sem í dag fá mánaðarlega matarskammta frá samtökunum að nýju orðið fórnarlömb vannæringar.Barnaheill – Save the Children vara við því að ef ekki tekst að tryggja áframhaldandi fjármögnun neyðaraðstoðar í Austur-Afríku, gætu þau 250 þúsund börn sem í dag fá mánaðarlega matarskammta frá samtökunum að nýju orðið fórnarlömb vannæringar.Samtökin hafa þegar náð til ríflega 2,5 milljónar manna síðan í júlí 2011 en þ...

Fjárskortur stefnir framtíð barna á Haítí í hættu

Tveimur árum eftir sögulegan jarðskjálfta á Haítí, er það mat Barnaheilla – Save the Children að alvarlegur fjárskortur ógni uppbyggingarstarfi á eynni og þar með framtíð barna þar. Tveimur árum eftir sögulegan jarðskjálfta á Haítí, er það mat Barnaheilla – Save the Children að alvarlegur fjárskortur ógni uppbyggingarstarfi á eynni og þar með framtíð barna þar. Samtökin hvetja alþjóðasamfélagið til að standa við skuldbindingar sínar við uppbyggingarstarfið á Haítí og auka langtímaskuldbindingar. Þannig má byggja á þeim mikla árangri sem náðst hefur frá því jarðskjálftinn varð og efla umfang að...

Hátt í 500 börn og foreldrar ýttu Heillakeðju barnanna 2012 úr vör í dag

Hátt í 500 börn og foreldrar komu saman við Reykjavíkurtjörn í ljósaskiptunum í dag þegar Barnaheill - Save the Children á Íslandi, í samstarfi við tólf íslensk fyrirtæki, ýttu Heillakeðju barnanna 2012 úr vör. Markmið átaksins er að vekja athygli á stöðu og réttindum barna auk þess að safna fé til verkefna í þágu barna.Hátt í 500 börn og foreldrar komu saman við Reykjavíkurtjörn í ljósaskiptunum í dag þegar Barnaheill - Save the Children á Íslandi, í samstarfi við tólf íslensk fyrirtæki, ýttu Heillakeðju barnanna 2012 úr vör. Markmið átaksins er að vekja athygli á stöðu og réttindum barna auk þess að safna f&...

Tökum höndum saman um heillakeðju barnanna við Reykjavíkurtjörn á morgun

Barnaheill – Save the Children á Íslandi, í samstarfi við tólf íslensk fyrirtæki, ýta Heillakeðju barnanna árið 2012 úr vör laugardaginn 7. janúar 2012 kl 16:00. Þá er ætlunin að mynda keðju í kringum Reykjavíkurtjörn með aðstoð 1000 barna.Barnaheill – Save the Children á Íslandi, í samstarfi við tólf íslensk fyrirtæki, ýta Heillakeðju barnanna árið 2012 úr vör laugardaginn 7. janúar 2012 kl 16:00. Þá er ætlunin að mynda keðju í kringum Reykjavíkurtjörn með aðstoð 1000 barna.Börnin fá öll afhent neonljós og munu gera bylgju þegar hringnum um Reykjavíkurtjörn hefur verið lokað. Börn og foreldrar eru hvött til að mæta og leg...