Fréttir Barnaheilla

Hjólasöfnunin fór af stað með pompi og prakt

Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á íslandi og WOW Cyclothon var ýtt úr vör á endurvinnslustöð Hringrásar í dag þegar nemendur í 4. bekk Langholtsskóla og Skoppa og Skrýtla lögðu verkefninu lið með því að gefa hjól í söfnunina. Þetta er annað árið í röð sem söfnunin er haldin en hún stendur til 3. júní 2013. Hjólunum verður safnað á endurvinnslustöðvum Gámaþjónustunnar, Hringrásar og Sorpu á höfuðborgarsvæðinu.Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á íslandi og WOW Cyclothon var ýtt úr vör á endurvinnslustöð Hringrásar í dag þegar nemendur í 4. bekk Langholtsskóla og Skoppa og...