Fréttir Barnaheilla

Hafa börn áhrif á eigin líf?

Í dag, 20. febrúar, eru tvö ár liðin frá því að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Íslandi. Sá áfangi var mikil réttarbót fyrir íslensk börn. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sérstaka tengingu við sáttmálann, því stofnandi Save the Children í Bretlandi, Eglantyne Jebb, ritaði drög að sáttmála um réttindi barna árið 1921, sem síðar varð grunnurinn að Barnasáttmálanum eins og við þekkjum hann í dag.Í dag, 20. febrúar, eru tvö ár liðin frá því að Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Íslandi. Sá áfangi var mikil réttarb&oa...

Heimilisofbeldi - viðbrögð, úrræði og nýjar leiðir

Morgunverðarfundur Náumáttum hópsins í febrúar verður haldinn miðvikudaginn 25. febrúar á Grand Hótel Reykjavík klukkan 8:15-10:00. Fjallað verður um heimilisofbeldi, viðbrögð úrræði og nýjar leiðir.Morgunverðarfundur Náumáttum hópsins í febrúar verður haldinn miðvikudaginn 25. febrúar á Grand Hótel Reykjavík klukkan 8:15-10:00. Fjallað verður um heimilisofbeldi, viðbrögð úrræði og nýjar leiðir.Frummælendur eru:Ofbeldi á heimili - Margrét Ólafsdóttir, aðjúnkt við HÍ og Ingibjörg H Harðardóttir, lektor við HÍ Heimilisofbeldi - ný nálgun lögreglu og félagsþjónustu - Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoð...

Út að borða fyrir börnin 2015

Út að borða fyrir börnin - fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða – hefst í dag og stendur til 15. mars. Veitingastaðirnir styðja átakið með því að láta hluta af verði valinna rétta renna til verkefna Barnaheilla sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi.

?t a? bor?a fyrir b?rnin 2015

Fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða, Út að borða fyrir börnin styður verkefni sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi. Átakið fer fram dagana 15. febrúar til 15. mars. Staðirnir styðja átakið með því að láta hluta af verði valinna rétta renna til verkefna sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi.Fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða, Út að borða fyrir börnin styður verkefni sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi. Átakið fer fram dagana 15. febrúar til 15. mars. Staðirnir styðja átakið með því að láta hluta af verði valinna rétta renna til verkefna sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi.Öll börn eiga rétt á vernd gegn hvers kyns ofbeldi, hvort sem um er að...

Fyrsti opni fundur ungmenna með þingnefnd

Í dag sátu átta fulltrúar ungmennaráða Barnaheilla, umboðsmanns barna og Unicef fund velferðarnefndar í tilefni af 25 ára afmæli Barnasáttmálans. Þetta er í fyrsta sinn sem hópur ungmenna fundar með þingnefnd á opnum fundi og skiptist þar á skoðunum um málefni barna. Rætt var um þátttöku og réttindi barna, skólakerfið og menntun auk velferðarmála.Í dag sátu átta fulltrúar ungmennaráða Barnaheilla, umboðsmanns barna og Unicef fund velferðarnefndar í tilefni af 25 ára afmæli Barnasáttmálans. Þetta er í fyrsta sinn sem hópur ungmenna fundar með þingnefnd á opnum fundi og skiptist þar á skoðunum um málefni barna. Rætt var um þátttöku o...