Fréttir Barnaheilla

Ömurleg tilfinning að sjá barnið beitt ofbeldi

„Þegar Selma segir frá öllum þeim mörgu tegundum af einelti sem hún hefur orðið fyrir á fyrirlestrunum okkar, sýpur fólk stundum kveljur. Að vera slegin í hnakkann með spýtu af því hún átti það skilið, hún var svo ljót. Þegar nestisboxið hennar var opnað og möl hent yfir nestið. Að vera lamin. Að vera kölluð fötluð. Ég gæti haldið áfram. En allra versta eineltið var þegar vinkonur hennar brugðust henni og stungu hana í bakið. Það var erfiðast.“ „Þegar Selma segir frá öllum þeim mörgu tegundum af einelti sem hún hefur orðið fyrir á fyrirlestrunum okkar, sýpur fólk stundum kveljur. Að vera slegin í hnakkann með spýtu af þv&i...

Vissi ekki að ég væri öðruvísi

Selma Björk Hermannsdóttir varð landsþekkt árið 2013, þá 16 ára gömul, eftir að hún sagði opinberlega frá einelti sem hún hafði verið lögð í vegna skarðs sem hún fæddist með í vör. Selma verður 18 ára í sumar og stundar nú nám við fjölbrautaskólann í Garðabæ. Hún heldur reglulega fyrirlestra um einelti í skólum ásamt föður sínum, Hermanni Jónssyni. Á dögunum kom hún einnig fram í fyrsta sinn á TedX Reykjavík ráðstefnu í Hörpu þar sem hún ræddi áhrif eineltisins á líf sitt. Selma Björk Hermannsdóttir varð landsþekkt árið 2013, þá 16 ára gömul, eftir að hún s...

Vinátta í verki

Sex leikskólar í jafnmörgum sveitarfélögum hafa tekið þátt í tilrauna- og aðlögunarvinnu með Vináttu- verkefni Barnaheilla veturinn 2014-2015. Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum. Reynslusögur starfsfólks skólanna gefa hugmynd um hvernig verkefnið hefur tekist og hver upplifunin er hjá börnum, foreldrum og starfsfólki.Sex leikskólar í jafnmörgum sveitarfélögum hafa tekið þátt í tilrauna- og aðlögunarvinnu með Vináttu- verkefni Barnaheilla veturinn 2014-2015. Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum. Reynslusögur starfsfólks skólanna gefa hugmynd um hvernig verkefnið hefur tekist og hver upplifunin er hjá börnum, foreldrum og starfsfólki. Leikskólarnir eru Kirkjuból &ia...