Fréttir Barnaheilla

Ný alþjóðamarkmið gætu bjargað 6.500 barnslífum daglega

Leiðtogar heims skrifuðu undir alþjóðlegan samning um þróunarmarkmið á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Af því tilefni hvöttu Barnaheill – Save the Children til þess að tryggt yrði að ekkert barn væri undanskilið þegar kæmi að heilbrigði, menntun, vernd og lífsafkomu.Ný alþjóðleg markmið gætu bjargað 6.500 börnum daglega og hjálpað til við að enda mismunun í heilbrigðis- og menntamálumLeiðtogar heims skrifuðu undir alþjóðlegan samning um þróunarmarkmið á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Af því tilefni hvöttu Barnaheill – Save the Children til þess að tryggt yrði að ekkert barn væri undanski...

Leiðbeinandi reglur um notkun ljósmynda af börnum

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa tekið í notkun leiðbeinandi reglur um notkun ljósmynda af börnum í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. Samtökin hvetja alla þá sem vinna með börnum, sem og foreldra og ættingja barna og ungmenna til að virða réttindi barna þegar kemur að friðhelgi þeirra varðandi myndbirtingar. Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa tekið í notkun leiðbeinandi reglur um notkun ljósmynda af börnum í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. Samtökin hvetja alla þá sem vinna með börnum, sem og foreldra og ættingja barna og ungmenna til að virða réttindi barna þegar kemur að friðhelgi þeirra varðandi myndbirtingar. Reglurnar eru hér að neðan: Leiðb...

Ester - ný nálgun í forvarnarstarfi

Náum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 30. september klukkan 08:15-10:00. Fundarefni er ný nálgun í forvarnarstarfi.Náum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 30. september klukkan 08:15-10:00. Fundarefni er ný nálgun í forvarnarstarfi.Frummælendur eru:Þórarinn Hjaltason, sálfræðingur hjá Barnaverndarstofu - Gagnsemi og notkun mælitækja í forvarnarstarfiPáll Ólafsson, sviðsstjóri ráðgjafarsviðs Barnaverndarstofu - ESTER - mat á áhættu og verndandi þáttum hjá börnum og fjölskyldum þeirraSteinunn Bergmann, félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu - Snemmtæk úrr&ae...

Barnaheill auka viðbúnað í Serbíu - eitt af fjórum flóttabörnum án fylgdar

Barnaheill – Save the Children hafa aukið neyðaraðstoð við flóttafólk í Serbíu þangað sem meira en 25.000 flóttabörn hafa komið á þessu ári, þar af að minnsta kosti 5.753 börn sem hafa komið ein - án fjölskyldu eða vina.Barnaheill – Save the Children hafa aukið neyðaraðstoð við flóttafólk í Serbíu þangað sem meira en 25.000 flóttabörn hafa komið á þessu ári, þar af að minnsta kosti 5.753 börn sem hafa komið ein - án fjölskyldu eða vina.Á tímabilinu júlí og ágúst varð 66% aukning á komu fylgdarlausra barna til landsins. Þau börn sem verða viðskila við fjölskyldu sína á leiðinni, eða leggja upp í hana ein, eru s&ea...

Árásir á skóla í Sýrlandi

Á síðustu fjórum árum hefur meira en helmingur árása á skóla í heiminum átt sér stað í Sýrlandi, samkvæmt nýrri greiningu Barnaheilla – Save the Children. Á milli áranna 2011-2014 fengu Sameinuðu þjóðirnar upplýsingar um 8.428 árásir á skóla í 25 löndum, þar af voru 52% árásanna á sýrlenska skóla. Á þessu ári hafa 32 árásir átt sér stað á skóla í Sýrlandi, en þar sem aðgangur að mörgum svæðum er erfiður má ætla að talan sé mun hærri. Á árinu 2014 létust 160 börn í árásum á skóla í Sýrlandi.Á síðustu fjórum...

Mikil óánægja með seinagang í ákvörðunatöku um flóttamenn

Barnaheill – Save the Children lýsa yfir mikilli óánægju með hægagang í ákvarðanatöku varðandi flóttamenn, bæði hér á landi og í Evrópu. Á fundi þjóðarleiðtoga Evrópu í Brussel fyrr í vikunni mistókst þeim enn einu sinni að grípa til tafarlausra aðgerða til að leysa vandann. Hér á landi hefur ekkert heyrst frá nefnd um flóttamenn sem sett var á laggirnar fyrir tveimur vikum.Barnaheill – Save the Children lýsa yfir mikilli óánægju með hægagang í ákvarðanatöku varðandi flóttamenn, bæði hér á landi og í Evrópu. Á fundi þjóðarleiðtoga Evrópu í Brussel fyrr í vikunni mistókst þeim enn e...

Börn á flótta - Hvað gerum við?

Myndir af líkum barna og fullorðinna sem drukkna á flótta yfir Miðjarðarhafið hafa birst reglulega í fjölmiðlum upp á síðkastið. Við sjáum að aðstæður þeirra flóttamanna sem komast til Evrópu eru skelfilegar. Skortur er á vatni, húsaskjóli og mat – og við slíkar aðstæður eru börn viðkvæmust.Myndir af líkum barna og fullorðinna sem drukkna á flótta yfir Miðjarðarhafið hafa birst reglulega í fjölmiðlum upp á síðkastið. Við sjáum að aðstæður þeirra flóttamanna sem komast til Evrópu eru skelfilegar. Skortur er á vatni, húsaskjóli og mat – og við slíkar aðstæður eru börn viðkvæmust.Barnaheill – Save the Childr...

Börn flýja ofbeldi og fátækt inn í óskir um betra líf

Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna opnar í borgarbókasafninu Gerðubergi laugardaginn 12. september klukkan 14. Sýningin er gjöf Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og Ástu Kristjánsdóttur ljósmyndara til barna á Íslandi í tilefni af 25 ára afmæli samtakanna og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna opnar í borgarbókasafninu Gerðubergi laugardaginn 12. september klukkan 14. Sýningin er gjöf Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og Ástu Kristjánsdóttur ljósmyndara til barna á Íslandi í tilefni af 25 ára afmæli samtakanna og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Inntak s...

Undirskriftasöfnun – Evrópa taki við fleiri flóttamönnum

Barnaheill – Save the Children standa fyrir undirskriftasöfnun til að þrýsta á leiðtoga Evrópusambandsins að taka við sanngjörnum fjölda flóttamanna vegna flóttamannavandans. Þú getur látið til þín taka með því að skrifa undir hér.Flóttamenn flýja ólýsanlegar hörmungar í heimalandi sínu og lenda síðan í frekari hörmungum þegar þeir koma til Evrópu. Börn sem hafa lifað af bátsferðina yfir Miðjarðarhafið enda aftan á vörubílum eða í flutningabílum til að reyna að komast á áfangastað, og sum hafa kafnað.Nú er nóg komið. Ekki fleiri deyjandi börn í Evrópu. Evrópusambandið verður að bregðast tafarlaust vi&e...

Áskorun til yfirvalda vegna flóttabarna

Barnaheill sendu í dag yfirlýsingu til allra ráðherra sem sitja í nefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda. Þess er farið á leit við nefndina að fjármagn verði aukið til neyðaraðstoðar hjálparsamtaka sem sinna flóttamönnunum þar sem þeir koma á land - og að tekið verði á móti börnum og fjölskyldum þeirra. Áhersla skuli lögð á að tryggja réttindi barna og það sem þeim sé fyrir bestu við alla ákvaðanatöku.Barnaheill sendu í dag yfirlýsingu til allra ráðherra sem sitja í nefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda. Þess er farið á leit við nefndina að fjármagn verði aukið til neyðaraðstoðar hj&...