Fréttir Barnaheilla

Gleðilega hátíð

Starfsfólk og stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.Skrifstofa samtakanna verður lokuð á Þorláksmessu, föstudaginn 23. desember og á annan í jólum, mánudaginn 26. desember.    Starfsfólk og stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.Skrifstofa samtakanna verður lokuð á Þorláksmessu, föstudaginn 23. desember og á annan í jólum, mánudaginn 26. des...

Langt í land með að uppræta barnafátækt

Ný skýrsla sýnir að enn er langt í land með að uppræta barnafátækt á íslandi og í öðrum Evrópulöndum og ekkert Evrópuland er laust við barnafátækt. Lítið hefur þokast í þá átt að uppræta fátækt í álfunni, þrátt fyrir markmið Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins um áratugaskeið.Enn er langt í land með að uppræta barnafátækt á íslandi og í öðrum Evrópulöndum og ekkert Evrópuland er laust við barnafátækt. Lítið hefur þokast í þá átt að uppræta fátækt í álfunni, þrátt fyrir markmið Sameinuðu þjóðanna og Evró...

Tengsl barnafátæktar og skorts á tækfærum og menntun

Barnaheill – Save the Children á Íslandi kynna nýútkomna skýrslu um fátækt barna og tengsl bágs efnahags við skort á tækifærum og menntun. Kynningin fer fram fimmtudaginn 15. desember kl. 14.00 í sal Menntaskólans við Sund, Gnoðarvogi 43. Barnaheill – Save the Children á Íslandi kynna nýútkomna skýrslu um fátækt barna og tengsl bágs efnahags við skort á tækifærum og menntun. Kynningin fer fram fimmtudaginn 15. desember kl. 14.00 í sal Menntaskólans við Sund, Gnoðarvogi 43. Skýrslan nefnist á ensku ENDING EDUCATIONAL POVERTY AND CHILD POVERTY  IN EUROPE - Leaving no child behind, eða Tengsl barnafátæktar og skorts á  tækifærum og menntun.  Um er að ræða samstarfsverkefni ...

Jólapeysan 2016 er hafin

Jólapeysan í ár snýst um keppni í fyndnustu einstaklingsmyndinni, hópmyndinni - eða fyndnasta myndbandinu þar sem fólk svarar nokkrum Nefndu3 spurningum. Allir í jólapeysum auðvitað.  Merktu myndina eða myndbandið með #jolapeysan, póstaðu á Facebook, Instagram eða Twitter og skoraðu á þrjá aðra að gera hið sama - og láta gott af sér leiða með því að styrkja sýrlensk börn sem eiga um sárt að binda.Jólapeysan 2016 snýst um keppni í fyndnustu einstaklingsmyndinni, hópmyndinni - eða fyndnasta myndbandinu þar sem fólk svarar nokkrum Nefndu3 spurningum. Allir í jólapeysum.  Myndin - eða myndbandið – er merkt  #jolapeysan, deilt á Facebook, Instagram eða Twitter og þát...