Fréttir Barnaheilla

Hrafn Jökulsson – viðtal

Hrafn Jökulsson er viðurkenningahafi Barnaheilla 2015. Hann hefur brunnið fyrir skáklistina allt frá barnsaldri og í gegnum hana fann hann farveg fyrir að láta gott af sér leiða og efla mannréttindi barna.

Byrgjum brunninn - fyrirbyggjum einelti

Reglulega koma í fjölmiðlum sögur af skelfilegum eineltismálum. Einelti sem jafnvel hefur fengið að þrífast árum saman. Að baki þeim eru einstaklingar, fjölskyldur og heilu samfélögin sem þjást. Menn finna til vanmáttar og mörgum finnst lítið sem ekkert gert til að rétta hlut þess sem brotið er á. Nú nýlega rataði enn eitt slíkt eineltismál í fjölmiðla, einelti í skóla í Reykjavík og líkamsárás.Reglulega koma í fjölmiðlum sögur af skelfilegum eineltismálum. Einelti sem jafnvel hefur fengið að þrífast árum saman. Að baki þeim eru einstaklingar, fjölskyldur og heilu samfélögin sem þjást. Menn finna til vanmáttar og mörgum finnst líti&e...

Blað Barnaheilla 2016 er komið út

Blað Barnaheilla 2016 er komið út. Vináttuverkefni samtakanna er í forgrunni blaðsins að þessu sinni. Í blaðinu eru viðtöl og upplýsingar um verkefnið sem er forvarnarverkefni gegn einelti fyri 3-8 ára börn.  Blað Barnaheilla 2016 er komið út. Vináttuverkefni samtakanna er í forgrunni blaðsins að þessu sinni. Í blaðinu eru viðtöl og upplýsingar um verkefnið sem er forvarnarverkefni gegn einelti fyri 3-8 ára börn.  Hrafn Jökulsson, viðurkenningahafi Barnaheilla 2015 er í viðtali í blaðinu og sagt er frá viðurkenningarathöfninni í máli og myndum.Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í Háskóla Íslands, fjallar í blaðinu um tálmanir og sjálfstæðan rétt ba...