Fréttir Barnaheilla

Memo frá Ítalíu

Ingibjörg Ragnheiður Linnet, fulltrúi í ungmennaráði Barnaheilla, skrifar um heimsókn í sumarskóla Save the Children á Ítalíu.Í byrjun júlí 2015 fór ég ásamt Margréti Júlíu Rafnsdóttur til Rómar á vegum Barnaheilla ­ Save the Children á Ítalíu. Samtökin buðu okkur að koma og skoða starf þeirra úti, og þá sérstaklega sumarskólann SottoSopra sem er á þeirra vegum. Um er að ræða sumarskóla sem starfar víðsvegar um Ítalíu. SottoSopra starfar eftir 12. grein Barnasáttmálans sem snýst um að börn eigi rétt á að láta í ljós skoðanir sínar í öllum þeim málum er þau varða og að teki&...

Framtíðin hefst núna

Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linnet, formaður ungmennaráðs Barnaheilla, fer yfir starf ráðsins og áherslur.Verkefni okkar í ungmennaráði Barnaheilla hafa á síðasta ári verið mjög fjölbreytt og skemmtileg. Í byrjun árs skrifuðum við til dæmis grein um hversu dýrt það er orðið fyrir börn að stunda tómstundir og hvernig það getur alið á mismunun meðal þeirra.Samkvæmt 31. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eiga börn rétt á að stunda tómstundir óháð fjárhag foreldra þeirra. Þau eiga líka rétt á hvíld, tómstundum, leikjum og skemmtunum sem hæfa aldri þeirra – og til frjálsrar þátttök...

Hjólasöfnun Barnaheilla 2016 lokið

Fimmtu Hjólasöfnun Barnaheilla er lokið. Um 250 börn nutu góðs af söfnuninni þetta árið, börn sem annars hefðu ekki haft tækifæri að eignast hjól.

Hrafn Jökulsson – viðtal

Hrafn Jökulsson er viðurkenningahafi Barnaheilla 2015. Hann hefur brunnið fyrir skáklistina allt frá barnsaldri og í gegnum hana fann hann farveg fyrir að láta gott af sér leiða og efla mannréttindi barna.