Fréttir Barnaheilla

Það má koma í veg fyrir mikinn sársauka og skaðsemi fyrir börn

Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf við félagsráðgjafardeild Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands hefur rannsakað skilnaðarmál og áhrif þess þegar börn eru ekki í samskiptum við annað foreldri sitt. Sigrún hefur áratuga reynslu af barna- og fjölskyldumálum. Hún er stofnandi og formaður stjórnar Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd Háskóla Íslands. Hún rekur einnig meðferðarþjónustuna Tengsl í Reykjavík þar sem hún vinnur að meðferð og ráðgjöf með einstaklingum, pörum, foreldrum og fjölskyldum.Áætlað er að í 10-15% skilnaða lendi börn á milli í deilum þa...

Kópavogsbær forgangsraðar í þágu barna

Í byrjun árs 2015 fengu leikskólastjórar í Kópavogi kynningu á Vináttu og sýndu þeir verkefninu strax mikinn áhuga. Það varð til þess að menntasvið Kópavogsbæjar ákvað, með styrk frá forvarnarstjóði bæjarins, að bjóða öllum leik­ skólum í sveitarfélaginu að taka verkefnið upp.

Bætt geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn

Barnaheill þrýsta á um bætta geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn. Samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eiga öll börn rétt á að njóta bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu og besta mögulega heilsufars .Barnaheill þrýsta á um bætta geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn. Samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eiga öll börn rétt á að njóta bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu og besta mögulega heilsufars . Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa tekið virkan þátt í að þrýsta á um að geðheilbrigðisþjónusta við börn verði efld verulega, en mörg u...

Árangur í baráttunni gegn einelti byggir á forvörnum

Vináttuverkefni Barnaheilla er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum. Barnaheill framleiðir og gefur út efnið á Íslandi í samstarfi við systursamtök Barnaheilla í Danmörku, Red barnet – Save the Children og Mary Fonden samtökin, sem þróuðu og gáfu efnið fyrst út 2007.Vináttuverkefni Barnaheilla er forvarnarverkefni gegn einelti í leikskólum. Barnaheill framleiðir og gefur út efnið á Íslandi í samstarfi við systursamtök Barnaheilla í Danmörku, Red barnet – Save the Children og Mary Fonden samtökin, sem þróuðu og gáfu efnið fyrst út 2007. Efnið nefnist Fri for mobberi á dönsku. Auk Íslands og Danmerkur er efnið einnig í notkun í Grænlandi og Eistalandi og fleiri lönd eru með notkun &...

Memo frá Ítalíu

Ingibjörg Ragnheiður Linnet, fulltrúi í ungmennaráði Barnaheilla, skrifar um heimsókn í sumarskóla Save the Children á Ítalíu.Í byrjun júlí 2015 fór ég ásamt Margréti Júlíu Rafnsdóttur til Rómar á vegum Barnaheilla ­ Save the Children á Ítalíu. Samtökin buðu okkur að koma og skoða starf þeirra úti, og þá sérstaklega sumarskólann SottoSopra sem er á þeirra vegum. Um er að ræða sumarskóla sem starfar víðsvegar um Ítalíu. SottoSopra starfar eftir 12. grein Barnasáttmálans sem snýst um að börn eigi rétt á að láta í ljós skoðanir sínar í öllum þeim málum er þau varða og að teki&...

Framtíðin hefst núna

Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linnet, formaður ungmennaráðs Barnaheilla, fer yfir starf ráðsins og áherslur.Verkefni okkar í ungmennaráði Barnaheilla hafa á síðasta ári verið mjög fjölbreytt og skemmtileg. Í byrjun árs skrifuðum við til dæmis grein um hversu dýrt það er orðið fyrir börn að stunda tómstundir og hvernig það getur alið á mismunun meðal þeirra.Samkvæmt 31. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eiga börn rétt á að stunda tómstundir óháð fjárhag foreldra þeirra. Þau eiga líka rétt á hvíld, tómstundum, leikjum og skemmtunum sem hæfa aldri þeirra – og til frjálsrar þátttök...

Hjólasöfnun Barnaheilla 2016 lokið

Fimmtu Hjólasöfnun Barnaheilla er lokið. Um 250 börn nutu góðs af söfnuninni þetta árið, börn sem annars hefðu ekki haft tækifæri að eignast hjól.

Hrafn Jökulsson – viðtal

Hrafn Jökulsson er viðurkenningahafi Barnaheilla 2015. Hann hefur brunnið fyrir skáklistina allt frá barnsaldri og í gegnum hana fann hann farveg fyrir að láta gott af sér leiða og efla mannréttindi barna.

Byrgjum brunninn - fyrirbyggjum einelti

Reglulega koma í fjölmiðlum sögur af skelfilegum eineltismálum. Einelti sem jafnvel hefur fengið að þrífast árum saman. Að baki þeim eru einstaklingar, fjölskyldur og heilu samfélögin sem þjást. Menn finna til vanmáttar og mörgum finnst lítið sem ekkert gert til að rétta hlut þess sem brotið er á. Nú nýlega rataði enn eitt slíkt eineltismál í fjölmiðla, einelti í skóla í Reykjavík og líkamsárás.Reglulega koma í fjölmiðlum sögur af skelfilegum eineltismálum. Einelti sem jafnvel hefur fengið að þrífast árum saman. Að baki þeim eru einstaklingar, fjölskyldur og heilu samfélögin sem þjást. Menn finna til vanmáttar og mörgum finnst líti&e...

Blað Barnaheilla 2016 er komið út

Blað Barnaheilla 2016 er komið út. Vináttuverkefni samtakanna er í forgrunni blaðsins að þessu sinni. Í blaðinu eru viðtöl og upplýsingar um verkefnið sem er forvarnarverkefni gegn einelti fyri 3-8 ára börn.  Blað Barnaheilla 2016 er komið út. Vináttuverkefni samtakanna er í forgrunni blaðsins að þessu sinni. Í blaðinu eru viðtöl og upplýsingar um verkefnið sem er forvarnarverkefni gegn einelti fyri 3-8 ára börn.  Hrafn Jökulsson, viðurkenningahafi Barnaheilla 2015 er í viðtali í blaðinu og sagt er frá viðurkenningarathöfninni í máli og myndum.Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í Háskóla Íslands, fjallar í blaðinu um tálmanir og sjálfstæðan rétt ba...