Fréttir Barnaheilla

Áskorun um gjaldfrjálsan grunnskóla

Í tilefni af degi barnsins 2016 hafa Barnaheill sent frá sér áskorun til stjórnvalda um að tryggja börnum gjaldfrjálsan grunnskóla, eins og þau eiga rétt til samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.Í tilefni af degi barnsins 2016 hafa Barnaheill sent frá sér eftirfarandi áskorun.ÁSKORUN UM GJALDFRJÁLSAN GRUNNSKÓLAÖll börn eiga rétt á grunnmenntun án endurgjalds samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem Ísland hefur lögfest. Þar er jafnframt kveðið á um að ekki megi mismuna börnum sökum stöðu þeirra eða foreldra þeirra, svo sem vegna efnahags.Síðastliðið haust sendu Barnaheill – Save the Children á Íslandi frá sér áskorun...

3.000 börn innikróuð í hersetnum flóttamannabúðum

Áætlað er að 3.000 börn sitji föst á nýlega hersetnum svæðum í Sýrlandi þar sem matarbirgðir og lyf eru að klárast. Hjálparsamtökin Jafra sem vinna á svæðinu segja að þrjú ungmenni hafi verið skotin til bana þegar þau reyndu að flýja. Sprengi- og loftárásir dynja á svæðinu og hafa lokað eina veginum sem enn er nothæfur.Áætlað er að 3.000 börn sitji föst á nýlega hersetnum svæðum í Sýrlandi þar sem matarbirgðir og lyf eru að klárast.  Algjört umsátur hefur verið um palestínsku flóttamannabúðirnar í Khan Ehsieh skammt frá Damaskus síðustu daga. Um það bil 3.000 börn eru innikróuð í b&uac...

Innkaupalistar grunnskólabarna samræmast ekki lögum

Það að foreldrar kaupi að hausti hluta námsgagna barna sinna hefur lengi verið hefð í íslenskum grunnskólum sem hefur ekki verið aflögð þrátt fyrir að Ísland hafi staðfesti aðild að barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna árið 1990 og lögfest sáttmálann árið 2013.Nú líður að sumri og brátt lýkur skólaárinu í grunnskólum landsins. Í mörgum skólum er nú þegar farið að undirbúa komandi skólaár og jafnvel búið að gefa út lista yfir þau námsgögn sem þurfa að vera tiltæk að hausti og foreldrar þurfa að útvega. Það að foreldrar kaupi að hausti hluta námsgagna barna sinna hefur lengi verið hefð...

Ársskýrsla fyrir árið 2015

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2015 með því að smella hér....

Samráð við ungmenni í ákvörðunum Menntamálastofnunar

Menntamálastofnun hyggst í framtíðinni leita til ungmenna vegna ákvarðanatöku í málefnumsem þau varða. Ingibjörg Ragnheiður Linnet, fulltrúi í ungmennaráði Barnaheilla, sat á dögunum samráðsfund stofnunarinnar ásamt fulltrúum annarra ungmennaráða.Menntamálastofnun hyggst í framtíðinni leita til ungmenna vegna ákvarðanatöku í málefnumsem þau varða. Ingibjörg Ragnheiður Linnet, fulltrúi í ungmennaráði Barnaheilla, sat á dögunum samráðsfund hjá stofnuninni með fulltrúum annarra ungmennaráða. Skoðanir ungmennanna á ýmsum málefnum og verkefnum stofnunarinnar voru rædd. Þar á meðal breytingar á einkunnagjöf við lok grunns...

ÁRSREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 2015

Nýliðun í stjórn Barnaheilla

Á aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn, tóku fjórir nýir stjórnarmenn sæti í stjórn, þau Anni Haugen, Jón Ragnar Jónsson, Atli Þór Albertsson og Harpa Rut Hilmarsdóttir .Á aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn, tóku fjórir nýir stjórnarmenn sæti í stjórn, þau Anni Haugen, Jón Ragnar Jónsson, Atli Þór Albertsson og Harpa Rut Hilmarsdóttir.Í stjórn sitja fyrir Kolbrún Baldursdóttir, formaður, Sigríður Olgeirsdóttir, varaformaður, María Sólbergsdóttir, Þórarinn Eldjárn, Már Másson og &O...

Sjálfstæður réttur barna til beggja foreldra

Í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er gengið út frá því að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska. Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt vera foreldrum efst í huga. Jafnframt er meginreglan sú að börn skuli ekki aðskilin frá foreldrum sínum gegn vilja þeirra nema nauðsyn beri til, svo sem ef barn sætir misnotkun eða er vanrækt.Í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er gengið út frá því að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska. Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt vera foreldrum efst í huga. Jafnframt er meginreglan sú að börn skuli ekki aðskilin fr&aac...

Lausnarþing um málefni barna sem passa ekki í „kassann“.

Það hefur lengi verið vitað að þegar börn með einhvers konar sérstöðu passa ekki í „kassann“ á kerfið erfitt með takast á við það. Nýútkomin skýrsla ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga, annað og þriðja þjónustustig, staðfesti það sem fagfólk og aðstandendur hafa lengi vitað. Kerfið er ekki alltaf að virka rétt.Það hefur lengi verið vitað að þegar börn með einhvers konar sérstöðu passa ekki í „kassann“ á kerfið erfitt með takast á við það. Nýútkomin skýrsla ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga, annað og þriðja &...

Every Last Child - ný herferð gegn ójöfnuði

Barnaheill – Save the Children fagna í dag nýrri alþjóðlegri herferð sem miðar að því að eyða ójöfnuði í mennta- og heilbrigðismálum svo öll börn geti notið réttinda sinna.Barnaheill – Save the Children fagna í dag nýrri alþjóðlegri herferð sem miðar að því að eyða ójöfnuði í mennta- og heilbrigðismálum svo öll börn geti notið réttinda sinna.Fjórir af hverjum tíu fullorðnum í heiminum segjast hafa þjáðst vegna mismununar sem þeir upplifðu sem börn, samkvæmt nýrri skýrslu samtakanna sem einnig kom út í dag. Mismununin var byggð á kyni, kynþætti, trú, fötlun eða  vegna búsetu.Reynsla hjálpar...