Fréttir Barnaheilla

Eru börn í framhaldsskólum?

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar um ábyrgð foreldra og skóla á velferð barna. Hann verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 27. apríl klukkan 8:15-10:00.Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar um ábyrgð foreldra og skóla á velferð barna. Hann verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 27. apríl klukkan 8:15-10:00.Frummælendur eru:Páll Ólafsson, sviðsstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu - Ábyrgð foreldra - af hverju?Anna Sigríður Ólafsdóttir, dósent á Menntavísindasviði Háskóla Íslands - Samverustundir og viðhorf til áhættuhegðunar, könnun meðal foreldra/forrá...

Auka aðalfundur

Vegna tæknilegra mistaka á aðalfundi er hér með boðað til auka aðalfundar Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 3. maí kl. 16.45. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13.Dagskrá fundarins:1.       Kosning varamanns til tveggja ára.Vegna tæknilegra mistaka á aðalfundi er hér með boðað til auka aðalfundar Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 3. maí kl. 16.45. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13.Dagskrá fundarins:1.       Kosning varamanns til tveggja ára....

Aðalfundur Barnaheilla 2016

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl 2016 kl. 17 á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl 2016 kl. 17 á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi...

Hjólasöfnun Barnaheilla 2016 er hafin

Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi var formlega hleypt af stokkunum í dag í Sorpu á Sævarhöfða. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, gáfu hjól til söfnunarinnar og hvöttu þannig aðra til að koma ónotuðum hjólum í notkun á ný. Söfnunin stendur yfir til 30. apríl 2016 og úthlutanir fara fram í maí.Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi var formlega hleypt af stokkunum í dag í Sorpu á Sævarhöfða. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, gáfu hjól til söfnunarinnar og hvöttu þannig aðra til að koma ó...

Hryllilegar aðstæður barna í Sýrlandi

Óttinn við yfirvofandi loftárásir og sprengjur eru helstu áhyggjur meira en 250 þúsund barna sem áætlað er að búi á umsetnum svæðum innan Sýrlands. Fjöldi barnanna getur auk þess ekki stólað á eina máltíð á dag og býr við alvarlegar andlegar afleiðingar ástandsins. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children um stöðu barna í Sýrlandi í tilefni þess að 15. mars eru fimm ár liðin frá upphafi átakanna í landinu.Óttinn við yfirvofandi loftárásir og sprengjur eru helstu áhyggjur meira en 250 þúsund barna sem áætlað er að búi á umsetnum svæðum innan Sýrlands. Fjöldi barnanna getur auk þess ek...

Leikskólastarf og forvarnir

Barnaheill – Save the Children á Íslandi vilja vekja athygli á næsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins, sem verður þann 16. mars og fjallar um forvarnir í leikskólastarfi.Náum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 16. mars 2016 kl 08.15-10.00 á Grand Hótel Reykjavík um leikskólastarf og forvarnir. Frummælendur eru:Linda Hrönn Þórisdóttir, leikskólastjóri á leikskólanum Kópahvoli - Barnavernd í leikskólumMargrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum og Rakel Ýr Ísaksen, leikskólakennari á leikskólanum Álfaheiði - Vinátta - forvarnir gegn einelti fyrir leikskólaJenný Ingudóttir, verkefnastjóri hj&aa...

Áskorun til þingmanna að segja NEI við áfengisfrumvarpi

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sent áskorun til allra þingmanna um að segja nei við frumvarpi til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak. Í frumvarpinu er lagt til að einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) á smásölu áfengis verði aflagt.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa sent áskorun til allra þingmanna um að segja nei við frumvarpi til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak. Í frumvarpinu er lagt til að einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) á smásölu áfengis verði aflagt.Í áskoruninni segir: „Barnaheill skora á þingheim að skoða heildstætt, og með sjónarmið...

Vinátta formlega tekin til notkunar

Vináttuverkefni Barnaheilla var formlega tekið til notkunar í dag með athöfn á leikskólanum Kópahvoli í Kópavogi. Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir 3-8 ára börn. Verkefnið er nú tilbúið til notkunar fyrir alla leikskóla á Íslandi eftir eins árs þróunarvinnu í sex leikskólum.Vináttuverkefni Barnaheilla var formlega tekið til notkunar í dag með athöfn á leikskólanum Kópahvoli í Kópavogi. Vinátta er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir 3-8 ára börn. Verkefnið er nú tilbúið til notkunar fyrir alla leikskóla á Íslandi eftir eins árs þróunarvinnu í sex leikskólum.Meðal efnisins sem kom út í dag er tónlistardiskur sem Ragnheiður Grönda...

Út að borða fyrir börnin 2016

Út að borða fyrir börnin er fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða sem styðja vernd barna gegn ofbeldi. Átakið fer fram dagana 15. febrúar - 15. mars ár hvert.Út að borða fyrir börnin er fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða sem styðja vernd barna gegn ofbeldi. Átakið fer fram dagana 15. febrúar til 15. mars ár hvert.Veitingastaðirnir styðja átakið með því að láta hluta af verði valinna rétta renna til verkefna sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi.Öll börn eiga rétt á vernd gegn hvers kyns ofbeldi, hvort sem um er að ræða líkamlegu, andlegu eða kynferðislegu ofbeldi - og þau eiga rétt á vernd gegn einelti og vanrækslu. Það er hlutverk hinna fullorðnu að g&ael...

Verndum börnin - alþjóðleg stefna í vímuvörnum

Barnaheill - Save the Children á Íslandi vekja athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 17. febrúar nk. kl. 8:15 - 10:00 Barnaheill - Save the Children á Íslandi vekja athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 17. febrúar nk. kl. 8:15 - 10:00.Að þessu sinni er umfjöllunarefnið "Verndum börnin, alþjóðleg stefna í vímuvörnum". Frummælendur eru þau Aðalsteinn Gunnarsson framkvæmdastjóri IOGT á Íslandi, Kristina Sperkova forseti alþjóðahreyfingar IOGT auk  fulltrúa frá ungmennaráðum Barnaheilla og Umboðsmanns barna. Fundarstjóri er Árni Einarsson. Sjá...