Fréttir Barnaheilla

Þakkir á Degi barnsins

Í tilefni af Degi barnsins sem haldinn er í dag, síðasta sunnudag í maímánuði, senda Barnaheill - Save the Children á Íslandi sérstakar þakkir til grunnskóla og sveitarfélaga sem ekki krefja foreldra um greiðslu fyrir hluta námsgagna: Í tilefni af Degi barnsins sem haldinn er í dag, síðasta sunnudag í maímánuði, senda Barnaheill - Save the Children á Íslandi sérstakar þakkir til grunnskóla og sveitarfélaga sem ekki krefja foreldra um greiðslu fyrir hluta námsgagna: SÉRSTAKAR ÞAKKIRTIL GRUNNSKÓLA OG SVEITARFÉLAGA Barnaheill – Save the Children á Íslandi vilja þakka þeim sveitarfélögum og grunnskólum sem gera ekki ráð fyrir að foreldrar greiði fyrir hluta námsgagna. ...

Síðasti umsóknardagur fyrir hjól úr hjólasöfnun Barnaheilla

Hjólasöfnun Barnaheilla er nú í fullum gangi. Söfnun á hjólum á endurvinnslustöðvum Sorpu hefur verið hætt en viðgerðir standa yfir. Síðasti umsóknardagur fyrir hjól er 10. maí, en hægt er að sækja um hjól hjá félagsþjónustunni, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og í grunnskólum. Hjólin eru ætluð börnum sem eiga ekki kost á að eignast reiðhjól vegna efnahagsstöðu foreldra þeirra.Hjólasöfnun Barnaheilla er nú í fullum gangi. Söfnun á hjólum á endurvinnslustöðvum Sorpu hefur verið hætt en viðgerðir standa yfir. Síðasti umsóknardagur fyrir hjól er 10. maí, en hægt er að sækja um hjól hjá félagsþj...

Hvernig líður börnum í íþróttum?

Síðasti morgunverðarfundur vetrarins hjá Náum áttum hópnum ber yfirskriftina Hvernig líður börnum í íþróttum?  Síðasti morgunverðarfundur vetrarins hjá Náum áttum hópnum ber yfirskriftina Hvernig líður börnum í íþróttum?  Flutt verða nokkur erindi: Líðan barna í íþróttum sem Margrét Guðmundsdóttir, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu Samfélagslegt hlutverk íþrótta sem Sveinn Þorgeirsson, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og yfirmaður afrekssviðs Borgarholt...

Fátækt barna er vanræksla stjórnvalda

Um áratugaskeið hefur alþjóðsamfélagið reglulega sett sér háleit markmið um betri heim. Markmið um sjálfbæra þróun, þar sem forgangsverkefni er að uppræta fátækt og auka jöfnuð. Evrópa2020 áætlun Evrópusambandsins gerir ráð fyrir að að minnsta kosti 20 milljónum barna í Evrópu verði bjargað frá fátækt og félagslegri einangrun fyrir árið 2020. Það mun ekki nást. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, SDG2030, gera ráð fyrir að sárafátækt verði upprætt og að 50% barna verði bjargað úr fátækt og félagslegri einangrun fyrir árið 2030 og ójöfnuður minnkaður.Um áratugaskeið hefur alþjó&...

ÁRSREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 2016

Ný stjórn Barnaheilla

Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fór fram í gær, þriðjudaginn 4. apríl 2017. Þrír nýir stjórnarmenn tóku sæti í stjórn samtakanna, Páll Valur Björnsson sem aðalmaður og þau Brynja Dan Gunnarsdóttir og Guðmundur Steingrímsson sem varamenn. Úr stjórn gengu María Sólbergsdóttir, Már Másson og Sigríður Olgeirsdóttir  Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fór fram í gær, þriðjudaginn 4. apríl 2017. Þrír nýir stjórnarmenn tóku sæti í stjórn samtakanna, Páll Valur Björnsson sem aðalmaður og þau Brynja Dan Gunnarsdóttir og Guðmundur Steingrímsson sem varamenn. &Uacut...

Ársskýrsla fyrir árið 2016

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2016 með því að smella hér....

Rödd unga fólksins - er hlustað á skoðanir ungmenna?

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um þátttöku barna og ungmenna í samfélagsumræðu. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 5. apríl kl. 08:15-10:00.Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um þátttöku barna og ungmenna í samfélagsumræðu. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 5. apríl kl. 08:15-10:00.Framsöguerindi:Þátttaka barna skiptir máli - Þórdís Helga Ríkharðsdóttir, fulltrúi í ráðgjafahópi Umboðsmanns barnaTengsl normsins og valdsins - Herdís Ágústa Linnet, Ingibjörg Linnet og Katrín Guðnadóttir frá ungmennaráð...

Á sjötta þúsund undirskrifta söfnuðust

Barnaheill – Save the Children á Íslandi og nemendur úr Háteigsskóla afhentu í dag Kristjáni Þór Júlíussyni, mennta- og menningarmálaráðherra áskorun um að breyta grunnskólalögum og afnema gjaldtöku fyrir námsgögn. Á sjötta þúsund undirskriftir söfnuðust í átakinu en einnig er skorað á þingheim og sveitarfélög að vinna að breytingum eins fljótt og auðið er svo innkaupalistar verði ekki sendir út fyrir næsta skólaár.Barnaheill – Save the Children á Íslandi og nemendur úr Háteigsskóla afhentu í dag Kristjáni Þór Júlíussyni, mennta- og menningarmálaráðherra áskorun um að breyta grunnskólalögum og afnem...

Aðalfundur Barnaheilla 2017

Barnaheill - Save the Children á Íslandi halda aðalfund þriðjudaginn  4. apríl 2017 kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13.Barnaheill - Save the Children á Íslandi halda aðalfund þriðjudaginn  4. apríl 2017 kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi...