Fréttir Barnaheilla

Skrifum undir áskorun til stjórnvalda: Burt með innkaupalista grunnskólanna!

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2015 vakið athygli á kostnaði foreldra vegna innkaupa á námsgögnum grunnskólabarna. Slíkur kostnaður er ekki einungis töluverður baggi fyrir barnafjölskyldur heldur er sú hefð, að foreldrar beri þennan kostnað, í ósamræmi við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Kostnaðarþátttaka foreldra er því í raun ólögleg samkvæmt Barnasáttmálanum og þess vegna óásættanlegt að innkaupalistar skuli enn vera við lýði.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2015 vakið athygli á kostnaði foreldra vegna innkaupa á námsgögnum grunnskólabarna. Slíkur kostnaður...

Hjólasöfnun Barnaheilla er hafin

Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi var formlega hleypt af stokkunum í dag. Villi Vísindamaður afhenti fyrsta hjólið í söfnunina í Sorpu Sævarhöfða með pompi og pragt og hvatti þannig aðra til að láta gott af sér leiða og koma ónotuðum hjólum í notkun á ný. Söfnunin stendur yfir til 15. maí og úthlutanir fara fram að loknum viðgerðum hjólanna.Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi var formlega hleypt af stokkunum í dag. Villi Vísindamaður afhenti fyrsta hjólið í söfnunina í Sorpu Sævarhöfða með pompi og pragt og hvatti þannig aðra til að láta gott af sér leiða og koma ónotuðum hjólum í notkun á n&yacu...

Krakkarnir í hverfinu eru allskonar en eiga öll rétt á gjaldfrjálsri grunnmenntun

Skólar eru hornsteinn jöfnuðar í samfélaginu“ segir í riti útgefnu af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Við hjá Barnaheillum tökum undir þessa fullyrðingu og teljum afar mikilvægt að skólakerfið standi vörð um réttindi barna og vinni gegn mismunun.Skólar eru hornsteinn jöfuaðar í samfélaginu“ segir í riti útgefnu af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Við hjá Barnaheillum tökum undir þessa fullyrðingu og teljum afar mikilvægt að skólakerfið standi vörð um réttindi barna og vinni gegn mismunun.Öll börn á Íslandi ganga í grunnskóla og flest í sinn hverfisskóla. Blanda fjölbreytts mannlífs einkennir flest íbúahverfi. Börnin eignast þv&iacut...

Börn upplifa mismunun vegna námsgagna - undirskriftasöfnun

„Sums staðar er ástandið það slæmt að skólinn þarf að taka sum börn undir sinn verndarvæng og útvega þeim námsgögn. Þá finna börnin til vanmáttar gagnvart umhverfi sínu, önnur börn taka eftir þessu og þannig upplifa börn mismunun og líða fyrir slæma efnahagsstöðu foreldranna,“ segir Ragnheiður Davíðsdóttir, foreldri og grunnskólakennari í Reykjavík.„Sums staðar er ástandið það slæmt að skólinn þarf að taka sum börn undir sinn verndarvæng og útvega þeim námsgögn. Þá finna börnin til vanmáttar gagnvart umhverfi sínu, önnur börn taka eftir þessu og þannig upplifa börn mismunun og líða fyrir slæma e...

Aukin hætta á sálrænu tjóni sýrlenskra flóttabarna

Ný umfangsmikil skýrsla Barnaheilla – Save the Children sýnir fram á gífurleg álagseinkenni og andlega vanlíðan barna innan landamæra Sýrlands. Sérfræðingar vara við að sálrænt tjón barnanna geti verið óafturkræft. Nú eru sex ár frá upphafi átakanna í Sýrlandi.Ný umfangsmikil skýrsla Barnaheilla – Save the Children sýnir fram á gífurleg álagseinkenni og andlega vanlíðan barna innan landamæra Sýrlands. Sérfræðingar vara við að sálrænt tjón barnanna geti verið óafturkræft. Nú eru sex ár frá upphafi átakanna í Sýrlandi.Niðurstöður skýrslunnar sýna að 84% fullorðinna og næstum öll börn tel...

Google í samstarfi við Barnaheill og SAFT gegn kynferðisofbeldi

Barnaheill – Save the Children á Íslandi, sem reka ábendingalínuna, hafa ásamt SAFT komið á samstarfi við netrisann Google um forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum.Barnaheill – Save the Children á Íslandi, sem reka ábendingalínuna, hafa ásamt SAFT komið á samstarfi við netrisann Google um forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum. Samstarfið byggist á því að við leit að efni sem inniheldur kynferðisofbeldi gegn börnum birtist aðvörun þar sem varað er við ólögmæti slíkra mynda og viðkomandi er boðið að tilkynna efnið til Ábendingalínu Barnaheilla eða leita sér ráðgjafar hjá Hjálparsíma Rauða krossins.Google hefur nú um nokkurn tíma boðið slíkt ...

Nýir talsmenn barna á Alþingi

Þingmenn úr öllum flokkum gerðust í dag talsmenn barna á Alþingi og munu hafa barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi við störf sín. Fulltrúar ungmennaráða ávörpuðu þingmenn við þetta tækifæri.Þingmenn úr öllum flokkum gerðust í dag talsmenn barna á Alþingi og munu hafa barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi við störf sín. Fulltrúar ungmennaráða ávörpuðu þingmenn við þetta tækifæri.Þverpólitískur hópur þingmanna undirritaði í dag yfirlýsingu um að gerast talsmenn barna á Alþingi. Hópinn skipa þingmenn úr öllum flokkum sem ha...

Einmanaleiki og sjálfsskaðandi hegðun ungs fólks

Á næsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins verður meðal annars fjallað um nýjustu rannsóknir sem sýna aukna einmanakennd meðal íslenskra ungmenna og hvernig það tengist sjálfsskaðandi hegðun fólks. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 8. mars.Á næsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins verður meðal annars fjallað um nýjustu rannsóknir sem sýna aukna einmanakennd meðal íslenskra ungmenna og hvernig það tengist sjálfsskaðandi hegðun fólks. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 8. mars.Dagskrá fundarins: Andleg líðan ungmenna á framhaldsskólaaldri - Ingibjörg Eva Þórisdóttir, sérfræð...

Rúmlega 11 þúsund vilja sálfræðiþjónustu inn í sjúkratryggingakerfið

Í morgun var Óttarri Proppé, heilbrigðisráðherra, afhent áskorun 11.355 einstaklinga þar sem skorað er á stjórnvöld að beita sér fyrir því að sálfræðiþjónusta verði veitt á sömu forsendum og önnur heilbrigðisþjónusta - og felld nú þegar undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands.Í morgun var Óttarri Proppé, heilbrigðisráðherra, afhent áskorun 11.355 einstaklinga þar sem skorað er á stjórnvöld að beita sér fyrir því að sálfræðiþjónusta verði veitt á sömu forsendum og önnur heilbrigðisþjónusta - og felld nú þegar undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga &Ia...

Út að borða fyrir börnin hefst í dag

Aldrei hafa fleiri staðir tekið þátt í Út að borða fyrir börnin sem stendur yfir frá 15. febrúar til 15. mars. Alls taka 42 staðir þátt í átakinu á 111 staðsetningum, en þetta er í sjöunda sinn sem fjáröflunarátakið fer fram.Út að borða fyrir börnin, fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða hefst í dag. Alls styðja 42 staðir átakið á 111 stöðum í öllum landsfjórðungum með því að láta hluta af verði valinna rétta renna til verkefna sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi. Aldrei hafa fleiri staðir tekið þátt í átakinu sem nú fer fram í sjöunda sinn og stendur yfir í einn mánuð.„Við erum himinlifandi með ...