Fréttir Barnaheilla

Eftirlitsheimsókn frá Inhope

Barnaheill – Save the Children á Íslandi reka ábendingalínu í samvinnu við Ríkislögreglustjóra og SAFT, en þangað má tilkynna um ólöglegt og óviðeigandi efni á neti sem varðar börn.

Sveitarfélögin skora – boltinn hjá Alþingi

Nú fer sá tími í hönd þegar grunnskólabörn og forráðamenn þeirra hafa flykkst í ritfangaverslanir með innkaupalista í hönd með tilheyrandi streitu og fjárútlátum. En ekki þetta haustið.

Hlustum á börn og búum til betri heim

Harpa Rut Hilmarsdóttir formaður Barnaheilla – Save the Children á Íslandi skrifar.

Guðjón Davíð Karlsson – viðtal

Guðjón Davíð Karlsson, leikari, eða Gói eins og hann er gjarnan kallaður, varð fyrir grófu einelti í grunnskóla. Árum saman var hann niðurlægður, níddur og kallaður prestadjöfull vegna þess að pabbi hans var þekktur prestur.