Fréttir Barnaheilla

12. grein Barnasáttmálans, réttur barna til þátttöku

Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmálans á þessu ári fjalla Barnaheill, umboðsmaður barna og Unicef á Íslandi um ákveðnar greinar Barnasáttmálans mánaðarlega og útskýra nánar inntak þeirra til fræðslu og upplýsinga.

Réttindaráð Hagaskóla hlaut í dag viðurkenningu Barnaheilla 2019

Viðurkenning Barnaheilla var veitt í 18. sinn í dag 20. nóvember á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Dagur mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna - Barnaheill skora á skólastjórnendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum að hafa nemendaþing í skólum.

Jólakort Barnaheilla 2019 er komið út

Jólakort Barnaheilla 2019 er komið út. Bergrún Íris Sævarsdóttir teiknaði kortið sem í ár er tileinkað börnum er búa við stríð.