Fréttir Barnaheilla

Gleðilega hátíð

Starfsfólk og stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskipti og stuðning á árinu sem er að líða. Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá og með mánudeginum 23. desember. Við opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar klukkan 10.

Mikil úrkoma hefur leitt til flóða í Ein Al-Dair flóttamannabúðunum í Norðvestur-Sýrlandi

Barnaheill – Save the Children vara við að meira en 230.000 börn, sem hafa neyðst til að flýja heimili sín vegna átaka árið 2019, standi frammi fyrir enn öðrum hörmungunum vegna flóða og kulda í Norður-Sýrlandi.

16. grein Barnasáttmálans, réttur barna til friðhelgi einkalífs

Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmálans á þessu ári fjalla Barnaheill, umboðsmaður barna og Unicef á Íslandi um ákveðnar greinar Barnasáttmálans mánaðarlega og útskýra nánar inntak þeirra til fræðslu og upplýsinga

Orðsending til jólasveina og foreldra

Nú nálgast jólin og jólasveinar fara að gera sig tilbúna til bæjarferða með ýmislegt spennandi í pokahorninu í skóinn fyrir börnin.