Fréttir Barnaheilla

9 milljón barna gætu dáið úr lungnabólgu næstu 10 árin ef ekki er brugðist við

Lungnabólga er stærsta dánarorsök barna í heiminum. Barn dó á 39 sekúndna fresti í heiminum úr lungnabólgu árið 2019

Að minnsta kosti 78 börn hafa látist af beinbrunasótt í Jemen

Barnaheill – Save the Children vara við faraldri en um 52.000 tilfelli um grun á smiti hafa verið skráð

Fjöldi stúlkna á flótta hefur aldrei verið meiri – Lína Langsokkur styður við berskjaldaðan en hugrakkan hóp

Í ár eru 75 ár frá því að fyrsta bókin um Línu Langsokk kom út. Til að fagna því, blása The Astrid Lindgren Company og Barnaheill – Save the Children til alþjóðlegs átaks, „Pippi of Today“, til að vekja athygli á og safna fyrir verkefnum Barnaheilla – Save the Children er snúa að stúlkum á flótta.