Fréttir Barnaheilla

Dauðsföllum í Jemen fjölgar og sjúkrahúsum lokað vegna Covid-19

Í Aden, Jemen, hafa 385 manns, með dæmigerð Covid-19 einkenni, látist síðastliðna viku. Það gerir yfir 50 dauðsföll á dag sem er fimmföldun frá tölum sem birtust þann 7. maí.

Hjólasala Barnaheilla 2020 hefst fimmtudaginn 14. maí

Nú hefst hin árlega hjólasala Barnaheilla. Þá verða seld afgangshjól frá hjólasöfnun Barnaheilla á góðu verði til styrktar verkefnum Barnaheilla. ​Hjólasalan fer fram daganna 14. – 16. maí

Ný stjórn Barnaheilla

Ný stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var kjörin einróma á aðalfundi samtakanna þann 11. maí síðastliðinn.  Ein breyting var á stjórn.

Fyrsta tilfelli Covid-19 sýkingar staðfest í Jemen

Nú hefur kórónaveiran gert vart við sig í höfuðborg Jemen, Sana‘a og samkvæmt heilbrigðisráðuneyti landsins eru staðfest smit orðin 21 og þrjú dauðsföll hafa verið staðfest.

Barnaheill opna vefverslunina Heillagjafir.is til stuðnings neyðarðastoðar vegna Covid-19

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children

Sameiginleg fréttatilkynning vegna útgáfu fræðsluefnis um Barnasáttmálann

Barnaheill, Umboðsmaður barna, og UNICEF á Íslandi hafa í samstarfi við Menntamálastofnun gefið út nýtt efni með ákvæðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Covid-19 mun hafa langvarandi áhrif á milljónir afrískra barna ef ekkert er að gert – Barnaheill – Save the Children undirbúa fyrirbyggjandi aðgerðir og kalla eftir stuðningi

Tilfellum Covid-19 hefur fjölgað jafnt og þétt í Afríku á undanförnum dögum og hafa stjórnvöld víðsvegar um álfuna reynt að bregðast við faraldrinum. Nú eru tilfellin komin yfir 20 þúsund og hafa öll Afríkuríki nema tvö tilkynnt um smit.

Árlegri landssöfnun Verndara barna frestað

Landssöfnun Verndara barna, forvarnarverkefni Barnaheilla gegn kynferðisofbeldi frestað til 24.ágúst 2020

APRÍL – al­þjóð­legur mánuður gegn of­beldi á börnum

Þennan mánuðinn, líkt og alla aðra mánuði ársins, hvetja Barnaheill – Save the Children á Íslandi einstaklinga, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök til að taka þátt í að gera Ísland að betri, ofbeldislausum, stað fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Það er hægt að gera með því að tryggja að foreldrar hafi þá þekkingu, færni og bjargir sem þeir þurfa til að vernda börn sín.