Fréttir Barnaheilla

Hvar fer fornvarnarfræðsla barna og ungmenna fram?

Næsti fundur Náum áttum verður miðvikudaginn 25. október nk. kl 8:30-10:00. Umræðuefnið verður að þessu sinni: Hvar fer forvarnarfræðsla barna og ungmenna fram? 

Börn eru að þjást á Gaza-svæðinu

Barnaheill standa vaktina á Gaza-svæðinu og styðja við börn og ungmenni sem þjást vegna stríðsins sem þar er ríkjandi. Börn eru þeir einstaklingar sem líða alltaf mest í átökum og hörmungum og sögurnar sem nú berast eru hræðilegar.