Fréttir Barnaheilla

Þúsundir barna saknað á Gaza

Talið er að þúsundir týndra barna séu látin undir rústum, liggi í fjöldagröfum eða hafi einfaldlega orðið viðskila við fjölskyldur sínar og týnst á flótta.

Banna barnahjónabönd í Síerra Leóne

Barnaheill – Save the Children í Síerra Leóne og stúlkur í landinu hafa staðið fyrir herferð til að þrýsta á stjórnvöld að lögfesta bann við barnahjónaböndum og nú hefur frumvarp þess efnis verið samþykkt.

Banna barnahjónabönd í Síerra Leóne

Barnaheill – Save the Children í Síerra Leóne og stúlkur í landinu hafa staðið fyrir herferð til að þrýsta á stjórnvöld að lögfesta bann við barnahjónaböndum og nú hefur frumvarp þess efnis verið samþykkt.

Nemendur Víkurskóla söfnuðu fyrir börn á Gaza

Barnaheill þakka nemendum Víkurskóla kærlega fyrir að hafa valið að styrkja samtökin á góðgerðardegi sínum 1. júní síðastliðinn. Markmið dagsins var að afla fjár fyrir börn á Gaza.

Við erum flutt!

Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi er flutt í Borgartún 30, 2. hæð.

Sameiginleg yfirlýsing ungmennafélaga

Ungheill, Ungmennaráð Barnaheilla, ásamt tólf öðrum ungliðahreyfingum hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau fordæma þær breytingar sem á að gera á útlendingalögum. Í yfirlýsingunni krefjast þau þess að allar lagabreytingar séu gerðar með mannréttindi að leiðarljósi.  Hér að neðan má lesa yfirlýsinguna í heild sinni.