Barnaheill fagna flottu samstarfi við stúlknalið Þróttar R. og Leiknis
06.08.2020
Sameiginlegt stúlknalið Þróttar R. og Leiknis í 3. flokki spila í búningum merktum Barnaheillum. Stelpurnar spila í þessum búningum á Íslandsmótinu í ár og spiluðu einnig í þeim á Rey Cup, sem er alþjóðleg knattspyrnuhátíð sem haldin er í Reykjavík. Barnaheill fagna þessu samstarfi.