Barnaheill standa fyrir málþingi um kynferðisafbrot gegn börnum.

Barnaheill standa fyrir málþingi 26. nóvember nk. um réttarkerfið og kynferðisafbrot gegn börnum. Málþingið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík kl. 9-17 og er öllum opið. Þátttökugjald er 6.900 krónur; hádegisverður, kaffi og ráðstefnugögn eru innifalin.
Skráning fer fram á skrifstofu Barnaheilla í síma 561 0545 eða með tölvupósti á netfangið barnaheill@barnaheill.is.

 

 

Barnaheill standa fyrir málþingi 26. nóvember nk. um réttarkerfið og kynferðisafbrot gegn börnum. Málþingið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík kl. 9-17 og er öllum opið. Þátttökugjald er 6.900 krónur; hádegisverður, kaffi og ráðstefnugögn eru innifalin. 
Skráning fer fram á skrifstofu Barnaheilla í síma 561 0545 eða með tölvupósti á netfangið barnaheill@barnaheill.is.

20.11.02

Börn og réttarkerfið – kynferðisbrot gegn börnum
Haldið 26. nóvember 2002 kl. 9.15-17.00 á Grand Hótel Reykjavík

DAGSKRÁ

9.15 Setning
Guðbjörg Björnsdóttir, formaður Barnaheilla.
9.25 Ávarp
Þórhildur Líndal, umboðsmaður barna.
9.40 Evrópuverkefni Save the Children samtakanna – skýrsla Íslands
Margrét Vala Kristjánsdóttir héraðsdómslögmaður.
10.20 Kaffihlé
10.30 Meðferð mála er varða kynferðisbrot gegn börnum
– lögreglurannsókn, sönnunarmat og reglan um
jafnræði málsaðila
Anna Kaldal lögfræðingur, fræðimaður við lagadeild Stokkhólmsháskóla.
11.10 Rannsókn kynferðisbrota gegn börnum
Sigríður Jósefsdóttir saksóknari.
11.30 Skýrslutökur af börnum
Vigdís Erlendsdóttir sálfræðingur, forstöðumaður Barnahúss.
12.00 Hádegishlé
13.00 Barnahús í ljósi fjögurra ára reynslu
Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu.
13.15 Hagsmunir barnsins í kynferðisafbrotamálum
Guðrún Frímannsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur.
13.30 Framkvæmd skýrslutöku af börnum
Valtýr Sigurðsson héraðsdómari.
13.45 Framburður barns sem sönnunargagn í kynferðisbrotamálum
Sigurður Tómas Magnússon héraðsdómari, formaður Dómstólaráðs.
14.00 Mikilvægi þverfaglegrar samvinnu
Guðrún Agnarsdóttir, forstöðulæknir á Neyðarmóttöku.
14.15 Umræður
Stjórnendur: Sigurður Tómas Magnússon héraðsdómari, Jón Friðrik
Sigurðsson, forstöðusálfræðingur á geðsviði Landspítala –
háskólasjúkrahúsi, Hrefna Friðriksdóttir hdl., lögfræðingur á
Barnaverndarstofu, Sveinbjörg Pálsdóttir, sérfræðingur á
Fangelsismálastofnun og Guðbjörg Björnsdóttir, formaður Barnaheilla.
15.30 Kaffihlé
15.45 Niðurstöður umræðuhópa kynntar og pallborðsumræður
með þátttöku fyrirlesara
16.45 Málþingslok
Guðbjörg Björnsdóttir kynnir ályktun Barnaheilla.

Málþingsstjóri: Jón Friðrik Sigurðsson forstöðusálfræðingur.
Þátttökugjald er 6.900