Einar Kári og Bjartur afhentu Barnaheillum 50 þúsund krónur

Erna Reynisdóttir, framkvæmdarstjóri Barnaheilla, tekur á móti framlagi Bjarts og Einars Kára
Erna Reynisdóttir, framkvæmdarstjóri Barnaheilla, tekur á móti framlagi Bjarts og Einars Kára
Þessir ungu drengir, Einar Kári og Bjartur, lögðu sitt af mörkum að gera heiminn betri fyrir börn og söfnuðu peningum handa Barnaheillum.
Í gær afhentu þeir Barnaheillum 50 þúsund krónur til stuðnings börnum er búa við stríð. Barnaheill þakka strákunum kærlega fyrir stuðninginn.