Ester - ný nálgun í forvarnarstarfi

Náum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 30. september klukkan 08:15-10:00. Fundarefni er ný nálgun í forvarnarstarfi.

N8sept15smalNáum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 30. september klukkan 08:15-10:00. Fundarefni er ný nálgun í forvarnarstarfi.

Frummælendur eru:

  • Þórarinn Hjaltason, sálfræðingur hjá Barnaverndarstofu - Gagnsemi og notkun mælitækja í forvarnarstarfi
  • Páll Ólafsson, sviðsstjóri ráðgjafarsviðs Barnaverndarstofu - ESTER - mat á áhættu og verndandi þáttum hjá börnum og fjölskyldum þeirra
  • Steinunn Bergmann, félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu - Snemmtæk úrræði fyrir börn og fjölskyldur

 

 

Fundarstjóri er Salbjörg Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur/verkefnastjóri hjá Embætti Landlæknis

Þátttökugjald er 2.400. Morgunmatur er innifalinn og fundurinn er opinn öllum meðan húsrúm leyfir. Skráning fer fram á heimasíðu Náum áttum.