Fjöldi námskeiða í boði á nýju ári

Barnaheill óska öllum gleðilegs nýs árs. Á nýju ári verður margt spennandi að gerast hjá Barnaheillum. Til dæmis verður fjölbreytt úrval Zoom námskeiða í boði nú í janúar og það fyrsta verður haldið n.k. mánudag 4. janúar.

Eftirfarandi námskeið eru í boði í janúar:

Verndarar barna:
4. janúar kl. 9:00 -13:00 - Fullbókað
7. janúar kl. 12:30 - 16:30
13. janúar kl. 16:15 - 20:15 -  Fullbókað
20. janúar kl. 13:00 - 17:00
26. janúar kl. 8.30 - 12.30

 

Vinátta:
5. og. 6. janúar kl. 13:30-17:00 - Vinátta fyrir grunnskóla og frístundaheimili
13. janúar kl. 9:00 - 16:00 - Vinátta fyrir leikskóla 0-6 ára
27. janúar kl. 9:00 - 16:00 - Vinátta fyrir leikskóla 0-6 ára