Frá hugsjónum til framkvæmda

Málþing um hugsjónir, markmið og leiðir í þróunarsamvinnu frjálsra félagasamtaka

Dagskrá

Staður: Norræna húsið
Tími: 23. mars 2007, kl. 9:00-16:00Málþing um hugsjónir, markmið og leiðir í þróunarsamvinnu frjálsra félagasamtaka

Dagskrá

Staður: Norræna húsið
Tími: 23. mars 2007, kl. 9:00-16:00


9:00 Málþingið sett. Herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.

9:15 Steinunn Hrafnsdóttir dósent við félagsvísindadeild (félagsráðgjafarskor) Háskóla Íslands: Skilgreiningar á frjálsum félagasamtökum
Hvernig eru frjáls félagasamtök skilgreind?

9:35 Sjöfn Vilhelmsdóttir framkvæmdastjóri Unifem: Af hverju eru frjáls félagasamtök í þróunarsamvinnu?
Er helsta hlutverk frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu að stuðla að þátttöku almennings og efla lýðræði? Eða er aðkoma félagasamtaka spurning um hagkvæmni og skilvirkni við framkvæmd þróunarsamvinnu?

9:55 Petrína Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla: Hugsjónir og hugmyndafræði 
Af hverju eru frjáls félagasamtök í þróunarsamvinnu? Hvað ræður því að við tökum þátt í tilteknum verkefnum? Hvernig vinna frjáls félagasamtök?

10:15 Lydía Geirsdóttir verkefnisstjóri, Hjálparstarfi kirkjunnar: Hvað er þróun og hvert á að þróast? 
Hvernig skilgreinum við þróun? Hvaða reglum og viðmiðum förum við eftir?

10:35 Kaffihlé - Fairtrade kaffi og meðlæti.

11:05 Brian Pratt framkvæmdastjóri INTRAC á Bretlandi: Official Agency Funding of NGOs in Seven Countries: Mechanisms, Trends and Implications
What are the mechanisms by which the official agencies of seven major European countries use to distribute ODA to domestic NGOs? How are the details of historical developments of official aid funding of NGOs, overall trends and the implications of these funding mechanisms for NGOs and civil society? What does the influence of wider policy issues of official agencies, such as the emphasis on security and the aid harmonization agenda have?
Tækifæri verður til spurninga eftir fyrirlesturinn.

12:05 Matarhlé
Spennandi réttir frá Norður-Afríku á góðu verði. Kynning á starfi mannúðarsamtakanna átta í anddyri Norræna hússins. Gott tækifæri til að ræða við fyrirlesara og málþingsgesti.

13:05 Guðrún Margrét Pálsdóttir formaður ABC barnahjálpar: Að hefja starf á nýjum vettvangi og í nýju landi
Að hverju þarf að huga þegar farið er til starfa á nýjum vettvangi eða í nýju landi? Hvaða málum þarf að ganga frá áður en starfið hefst? Hvernig nýtist reynsla úr einu landi í öðru og hvernig nýtist hún ekki?

13:25 Ragnar Gunnarsson framkvæmdastjóri Sambands íslenskra kristniboðsfélaga: Að vera á vettvangi
Hvenær er þörf fyrir fólk á vettvangi? Hvaða kostir og ókostir fylgja því að vera langdvölum meðal samstarfsaðila og vera hluti af félagssamtökum heimamanna? Hvaða innsý