Hvað er börnum fyrir bestu?

Börn í Vesturbæjarskóla deildu með Barnaheillum - Save the Children á Íslandi skoðunum sínum á því hvað  þeim sé fyrir bestu. Allt frá öryggisatriðum sem þau þurfa að kunna til mikilvægis þess að allir séu góðir vinir.

Myndbandið var sýnt í Íslandi í dag á Stöð 2 föstudagskvöldið 20. apríl og má sjá hér.

Börn í Vesturbæjarskóla deildu með Barnaheillum - Save the Children á Íslandi skoðunum sínum á því hvað  þeim sé fyrir bestu. Allt frá öryggisatriðum sem þau þurfa að kunna til mikilvægis þess að allir séu góðir vinir.

Myndbandið var sýnt í Íslandi í dag á Stöð 2 föstudagskvöldið 20. apríl og má sjá hér.