IKEA styrkir Barnaheill

ikea_knuffels.jpgIKEA á Íslandi www.ikea.is  ætlar nú, annað árið í röð, að styðja við innlend verkefni Barnaheilla með sölu taudýra í verslun sinni.  Munu Barnaheill fá 100 kr. af hverju seldu taudýri á tímabilinu 15. nóvember til 24. desember nk. Upphæðin sem safnast rennur óskipt til innlendrar starfsemi Barnaheilla.

IKEA á Íslandi www.ikea.is  ætlar nú, annað árið í röð, að styðja við innlend verkefni Barnaheilla með sölu taudýra í verslun sinni.  Munu Barnaheill fá 100 kr. af hverju seldu taudýri á tímabilinu 15. nóvember til 24. desember nk. Upphæðin sem safnast rennur óskipt til innlendrar starfsemi Barnaheilla.

Barnaheill hvetja alla, sem leggja leið sína í IKEA nú fyrir jólin, að gleðja börnin með kaupum á taudýrum IKEA. Ávinningurinn verður okkar allra. Jafnframt þakka Barnaheill IKEA á Íslandi kærlega fyrir þennan frábæra stuðning.

barnaheillogikea.jpg