Leiðir að félagsfærni og vellíðan barna í skólum.

Barnaheill er hluti af fræðslu- og forvarnahópnum Náum áttum sem skipuleggur morgunverðarfundi um ýmis mál er varða forvarnir og velferð barna og ungmenna.

Næsti fundur verður miðvikudaginn 13. október kl 8:30-10:00 og fer hann fram á fjarfundarbúnaðinum Zoom. Að þessu sinni er yfirskrift fundarins Leiðir að félagsfærni og vellíðan barna í skólum.

Skráning á fundinn fer fram á http://naumattum.is/