Morgunverðarfundur um barnafátækt

Á síðasta Náum áttum fundi vetrarins, miðvikudaginn 14. maí n.k., verður fjallað um barnafátækt á Íslandi.  Fyrirlesarar að þessu sinni verða þær Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum - Save the Children á Íslandi, Elísabet Karlsdóttir, félagsráðgjafi, MA. verkefnastjóri RBF  og Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstofnun kirkjunnar.   

Á síðasta Náum áttum fundi vetrarins, miðvikudaginn 14. maí n.k., verður fjallað um barnafátækt á Íslandi.  Fyrirlesarar að þessu sinni verða þær Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum - Save the Children á Íslandi, sem fjallar um barnafátækt sem brot á mannréttindum barna, Elísabet Karlsdóttir, félagsráðgjafi, MA. verkefnastjóri RBF fjallar um aðstæður reykvískra barnafjölskyldna og Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstofnun kirkjunnar, er með erindið: "Hver er svo raunveruleikinn?"  

 

Fundarstjóri verður Steinunn Bergmann félagsráðgjafi.

 

Að venju verður morgunverðarfundurinn á Grand Hótel í Reykjavík og hefst kl. 08.15 og er opinn öllum sem áhuga hafa. Aðgangseyrir eru 2000 kr. með morgunverði. Skáning á www.naumattum.is