Næsta leiðbeinendanámskeið BellaNet

Næsta leiðbeinendanámskeið BellaNet verður haldið laugardaginn 13. júní 2020, kl. 9:00 - 16:00. Námskeiðið er ætlað þeim sem halda utan um hópastarf með ungmennum eða kenna lífsleikni í skólum, með megináherslu á forvarnir. 

Sjá nánar um efni námskeiðisins og skráningu  hér.