Ný stjórn Barnaheilla

Frá vinstri: Erna Reynisdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla, Elísa R. Ingólfsdóttir, Elísabet Guðmun…
Frá vinstri: Erna Reynisdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla, Elísa R. Ingólfsdóttir, Elísabet Guðmundsdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson, Gná Guðjónsdóttir, Harpa Rut Hilmarsdóttir, Guðlaugur Kristmundsson, Funi Sigurðsson, Anni Haugen,
Brynja Dan Gunnarsdóttir.
Á myndina vantar: Unnstein Manuel Stefánsson

Ný stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 11. maí. Tvær breytingar voru  á stjórn frá árinu áður en  Bjarni Torfi Álfþórsson tók sæti í stjórninni ásamt Funa Sigurðssyni sem tók sæti sem vararmaður. Úr stjórn gengu Páll Valur Björnsson og Birkir Már Árnason. Þakka Barnaheill þeim kærlega fyrir vel unnin störf. 

Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa hélt Marta Persiani deildarstjóri erlendra verkefna hjá sytursamtökum Barnaheilla - Save the Children á Ítalíu erindi. 
Ársskýrsla og ársreikningar Barnaheilla eru nú aðgengileg á vef samtakanna, www.barnaheill.is.