Nýir starfsmenn

Á haustdögum tóku tveir nýir starfsmenn til starfa hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi. Þetta eru þær Aldís Yngvadóttir sem tekur við starfi verkefnastjóra kynningarmála og fjáröflunar af Sigríði Guðlaugsdóttur og Linda Hrönn Þórisdóttir sérfræðingur í tengslum við Vináttu-verkefni Barnaheilla.

BáðarÁ haustdögum tóku tveir nýir starfsmenn til starfa hjá Barnaheillum – Save the Children á Íslandi.                                                       

Þetta eru þær Aldís Yngvadóttir sem tekur við starfi verkefnastjóra kynningarmála og fjáröflunar af Sigríði Guðlaugsdóttur                                  

og Linda Hrönn Þórisdóttir sérfræðingur í tengslum við Vináttu-verkefni Barnaheilla.

Aldís er afbrota- og uppeldisfræðingur og hefur lokið meistaragráðu í menntunar- og kennslufræðum.

Hún er grunn- og framhaldsskólakennari og starfaði um árabil sem ritstjóri hjá Námsgagnastofnun.

Linda Hrönn er leik- og grunnskólakennari og hefur lokið meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræðum.

Hún hefur starfað í leikskólum síðastliðin 20 ár, síðast sem leikskólastjóri.

Um leið og þær Aldís og Linda Hrönn eru boðnar velkomnar til starfa eru Sigríði þökkuð framúrskarandi störf fyrir samtökin.         

 

Á myndinni eru þær Aldís (t.v.) og Linda Hrönn (t.h.).