Nýliðun í stjórn Barnaheilla

Á aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn, tóku fjórir nýir stjórnarmenn sæti í stjórn, þau Anni Haugen, Jón Ragnar Jónsson, Atli Þór Albertsson og Harpa Rut Hilmarsdóttir .

Á aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn, tóku fjórir nýir stjórnarmenn sæti í stjórn, þau Anni Haugen, Jón Ragnar Jónsson, Atli Þór Albertsson og Harpa Rut Hilmarsdóttir.

Í stjórn sitja fyrir Kolbrún Baldursdóttir, formaður, Sigríður Olgeirsdóttir, varaformaður, María Sólbergsdóttir, Þórarinn Eldjárn, Már Másson og Ólafur Ó. Guðmundsson.

Stjo´rn 2016 copy

Á myndinni eru frá vinstri: María Sólbergsdóttir, Jón Ragnar Jónsson, Már Másson, Ólafur Ó. Guðmundsson, Atli Þór Albertsson, Kolbrún Baldursdóttir, formaður, Sigríður Olgeirsdóttir, Þórarinn Eldjárn, Anni Haugen, Herdís Á. Kristjánsdóttir Linnet, formaður ungmennaráðs og Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri.  Á myndina vantar Hörpu Rut Hilmarsdóttur.