Ný stjórn Barnaheilla

Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fór fram í gær, þriðjudaginn 4. apríl 2017. Þrír nýir stjórnarmenn tóku sæti í stjórn samtakanna, Páll Valur Björnsson sem aðalmaður og þau Brynja Dan Gunnarsdóttir og Guðmundur Steingrímsson sem varamenn. Úr stjórn gengu María Sólbergsdóttir, Már Másson og Sigríður Olgeirsdóttir

 

 

Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fór fram í gær, þriðjudaginn 4. apríl 2017. Þrír nýir stjórnarmenn tóku sæti í stjórn samtakanna, Páll Valur Björnsson sem aðalmaður og þau Brynja Dan Gunnarsdóttir og Guðmundur Steingrímsson sem varamenn. Úr stjórn gengu María Sólbergsdóttir, Már Másson og Sigríður Olgeirsdóttir

Stjórn samtakanna er þannig skipuð árið 2017:

Formaður

Kolbrún Baldursdóttir

Varaformaður

Harpa Rut Hilmarsdóttir

Stjórnarmenn

Ólafur Ó. Guðmundsson

Anni Haugen

Jón Ragnar Jónsson

Atli Þ. Albertsson

Páll Valur Björnsson

Varastjórn

Þórarinn Eldjárn

Brynja Dan Gunnarsdóttir

Guðmundur Steingrímsson

Stjo´rn 2017 1000

Á myndinni eru frá vinstri: Guðmundur Steingrímsson, Páll Valur Björnsson, Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri, Brynja Dan Gunnarsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, formaður, Jón R. Jónsson, Þórarinn Eldjárn, Harpa Rut Hilmarsdóttir, Atli Þór Albertsson, Anni Haugen og Ólafur Ó. Guðmundsson.