Rannsókn á réttarstöðu barna sem beitt eru ofbeldi

Könnun á réttarstöðu íslenskra barna sem beitt eru ofbeldi er nú í fullum gangi. Barnaheill, Save the Children á Íslandi, eru meðal þátttakenda í samstarfsverkefni aðildarsamtaka Save the Children í Evrópu um ofbeldi gagnvart börnum og réttarstöðu þeirra. Margrét Vala Kristjánsdóttir lögmaður annast framkvæmd rannsóknarinnar og úrvinnslu hennar hér á landi.

Könnun á réttarstöðu íslenskra barna sem beitt eru ofbeldi er nú í fullum gangi. Barnaheill, Save the Children á Íslandi, eru meðal þátttakenda í samstarfsverkefni aðildarsamtaka Save the Children í Evrópu um ofbeldi gagnvart börnum og réttarstöðu þeirra. Margrét Vala Kristjánsdóttir lögmaður annast framkvæmd rannsóknarinnar og úrvinnslu hennar hér á landi.