Ríkisstjórnin veitir 1 milljón til uppbyggingar skólastarfs í Afganistan

Ríkisstjórn Íslands hefur styrkt starfsemi Save the Children á Íslandi um eina milljón króna og mun féð renna til uppbyggingar skólastarfs í Afganistan. Að sögn Kristínar Jónasdóttur framkvæmdastjóra er ástandið í Afganistan enn mjög slæmt eftir stríð og hörmungar síðustu ára. Því sé afar mikilvægt að geta tekið þátt í hjálparstarfi fyrir börnin í landinu með stuðningi ríkisstjórnarinnar. Frekari upplýsingar um uppbyggingarstarf Save the Children í Afganistan er að vinna á vefnum, http://www.savethechildren.org/afghanistan

Ríkisstjórn Íslands hefur styrkt starfsemi Save the Children á Íslandi um eina milljón króna og mun féð renna til uppbyggingar skólastarfs í Afganistan. Að sögn Kristínar Jónasdóttur framkvæmdastjóra er ástandið í Afganistan enn mjög slæmt eftir stríð og hörmungar síðustu ára. Því sé afar mikilvægt að geta tekið þátt í hjálparstarfi fyrir börnin í landinu með stuðningi ríkisstjórnarinnar. Frekari upplýsingar um uppbyggingarstarf Save the Children í Afganistan er að vinna á vefnum, http://www.savethechildren.org/afghanistan