Taktu þátt í að gera netið betra!

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2016 verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 9. febrúar kl. 13-16 í Bratta, salarkynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. 

Skráning fer fram á Fésbókarsíðu fyrir viðburðinn.

SID16_final__Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2016 verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 9. febrúar kl. 13-16 í Bratta, salarkynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. 

Dagskrá:

13:00 - 13:30 Dynamic Thinking on the Internet - Chris Jagger, educationalist

13:35 - 13:55 "Fylgjast með hvort eitthvað er að og aldrei krefjast svars" - viðhorfskönnun í 8. bekk - Hildur Rudolfsdóttir, kennsluráðgjafi í tölvu- og upplýsingatækni í Garðaskóla

14:00 - 14:20 Stafræn borgaravitund. Bara í fræðibókum eða líka í daglegu lífi? - Sigurður Haukur Gíslason, kennsluráðgjafi

14:25 - 14:40 - Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra

14:40 - 15:00  - Kaffi

15:00 - 15:20 - Rafrænt nám í Vallaskóla - Leifur Viðarsson og Már Ingólfur Másson, kennarar í Vallaskóla

15:25 - 15:35 - Ungt fólk til ábyrgðar - Sóley Hjörvarsdóttir, Ungmennaráð SAFT

15:40 - 16:00 - Pallborðsumræður

Fundarstjóri er Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglufulltrúi

 

Skráning fer fram á sérstakri Fésbókarsíðu viðburðsins.

 

Þeir sem vilja leggja sitt á vogarskálarnar og styðja málstaðinn frekar geta:

 - Stutt Safer Internet Day Thunderclap hér.

 - Líkað við Safer Internet Day á Facebook.

 - Fylgt Safer Internet Day á Twitter.

 - Horft á og deilt SID myndskeiðinu sem gefur betri upplýsingar um átakið.

 - Stutt Twibbon átakið hér