Verndum börnin - alþjóðleg stefna í vímuvörnum

Barnaheill - Save the Children á Íslandi vekja athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 17. febrúar nk. kl. 8:15 - 10:00 

Barnaheill - Save the Children á Íslandi vekja athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 17. febrúar nk. kl. 8:15 - 10:00.

Að þessu sinni er umfjöllunarefnið "Verndum börnin, alþjóðleg stefna í vímuvörnum". Frummælendur eru þau Aðalsteinn Gunnarsson framkvæmdastjóri IOGT á Íslandi, Kristina Sperkova forseti alþjóðahreyfingar IOGT auk  fulltrúa frá ungmennaráðum Barnaheilla og Umboðsmanns barna. Fundarstjóri er Árni Einarsson.

Sjá nánar meðfylgjandi dagskrá. 


Skráning er á www.naumattum.is

N8feb2016