Fréttir
Karfan er tóm.
Karfan er tóm.
Barnaheill, umboðsmaður barna, Fjölmiðlanefnd, Heimili og skóli, Unicef og SAFT gefa út viðmið vegna umfjölunar um börn á samfélagsmiðlum á alþjóðlega netöryggisdeginum 2018.
Viðmiðin eru hugsuð sem heilræði fyrir foreldra og aðra aðstandendur barna vegna umfjöllunar um börn á samfélagsmiðlum. Í þeim er fjallað um sjónarmið sem gott er að hafa í huga þegar myndum og öðrum persónuupplýsingum um börn er deilt á samfélagsmiðlum. Viðmiðin eru sett fram undir fjórum áhersluþáttum: