Fréttir Barnaheilla

Það sem er barninu fyrir bestu

Margir þekkja meginreglu Barnasáttmálans, 3. gr., um það sem er barninu fyrir bestu. En hvað þýðir hún nákvæmlega? Hvað fest í þessari grunnreglu í málefnum barna? Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmálans á þessu ári hefur verið ákveðið að gera nokkrum greinum hans hærra undir höfði og útskýra nánar inntak þeirra.

Eitt af hverjum tíu börnun í Jemen hrakið að heiman vegna stríðs og ofbeldis

Í dag sendu Barnaheill – Save the Children frá sér fréttatilkynningu um ástandið í Jemen. Hálf milljón barna hefur þurft að yfirgefa heimili sín vegna átaka í Hodeidah síðustu sex mánuði.

Útgáfugleði Vináttu fyrir börn þriggja ára og yngri

Í dag var kátt á hjalla í leiskólanum Fífuborg þar sem Barnaheill kynntu nýtt efni í Vináttu, forvarnaverkefni gegn einelti fyrir leik- og grunnskóla.

Jákvæð samskipti í starfi með börnum

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum-hópsins verður miðvikudaginn 23. janúar næstkomandi kl. 8:15–10:00 á Grand hótel. Fundarefnið er JÁKVÆÐ SAMSKIPTI Í STARFI MEÐ BÖRNUM – SAMFÉLAG VIRÐINGAR OG ÁBYRGÐAR.

Slökkvistarf eða forvarnir gegn einelti?

Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum, fjallar um forvarnir gegn einelti og greinir frá áherslum í Vináttu – forvarnaverkefni Barnaheilla gegn einelti fyrir leik- og grunnskóla. Þar er sjónum beint að því að efla samskiptahæfni og tilfinningaþroska nemenda.

„Öll stríð eru háð gegn börnum“

Barnaheill – Save the Children fagna nýarsávarpi páfa þar sem hann biður börnum sem búa við stríðsástand vægðar. Eglantyne Jebb, stofnandi Barnaheilla – Save the Children, sagði fyrir hundrað árum: „Öll stríð, hvort sem þau eru réttmæt eða ekki, töpuð eða unnin, eru háð gegn börnum.“

Gleðilega hátíð

Starfsfólk og stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskipti og stuðning á árinu sem er að líða. Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá og með 21. desember. Við opnum aftur miðvikudaginn 2. janúar klukkan 10.

28 milljóna króna framlag Barnaheilla til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi

Í byrjun vikunnar veittu Barnaheill – Save the Children á Íslandi rúmlega 28 milljónum króna til alþjóðasamtaka Barnaheilla – Save the Children International til stuðnings sýrlenskum börnum og fjölskyldum þeirra innan landamæra Sýrlands og í flóttamannabúðum í nágrannaríkjum.

Barnaheill – Save the Children fagna sögulegum alþjóðlegum samningi um flóttamenn

Barnaheill – Save the Children fagna því að Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær alþjóðlegan samning um flóttamenn.

Slagorð komin í fjársjóðskistuna

Í tengslum við Dag mannréttinda barna þann 20. nóvmeber sl. hvöttu Barnaheill skóla til þess að virkja nemendur í slagorðasmíð og senda í fjársjóðskistu sem er að finna hér á vefsíðunni.