Fréttir Barnaheilla

Blað Barnaheilla er komið út

Ársrit Barnaheilla 2017 er komið út. Vináttuverkefni samtakanna er aðalþema blaðsins og viðtal við nýjan verndara verkefnisins, Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, og konu hans, Elizu Reed. Ársrit Barnaheilla 2017 er komið út. Vináttuverkefni samtakanna er aðalþema blaðsins og viðtal við nýjan verndara verkefnisins, Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, og konu hans, Elizu Reed. Í blaðinu kennir ýmissa grasa, þar er farið yfir innlent og erlent starf og nokkur þeirra verkefna sem samtökin vinna að, meðal efnis er:Ávarp formannsFramtíðarsýn, markmið og stefnaHjólasöfnunBarnaréttindarverðlaunViðurkenning Barnaheilla og viðtal við Þorgrím Þráinsson, viðurkenningahafaKrakkarnir í hverfin...

Lögregluyfirvöld í Evrópu gefa út viðvörun vegna ofbeldisglæpa gagnvart börnum á netinu

Stafrænar þvingunaraðgerðir, blekkingar, hótanir og kúganir gagnvart börnum og ungmennum hafa aukist mjög á síðustu árum. Europol hefur gefið út viðvörun og hafið herferð vegna þessa og birt leiðbeiningar um hvernig beri að bregðast við, en mál af þessu tagi eru sjaldan tilkynnt til lögreglu.Stafrænar þvingunaraðgerðir, blekkingar, hótanir og kúganir gagnvart börnum og ungmennum hafa aukist mjög á síðustu árum. Europol hefur gefið út viðvörun og hafið herferð vegna þessa og birt leiðbeiningar um hvernig beri að bregðast við, en mál af þessu tagi eru sjaldan tilkynnt til lögreglu. Í flestum tilfellum er um að ræða þvinganir sem fela í sér að börn og ungmenni eru hv&oum...

Áskorun til Ríkisskattstjóra um bætt vinnubrögð

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa ásamt fleiri félögum sem vinna að mannréttindum barna sent áskorun á Ríkisskattstjóra um bætt vinnubrögð. Tildrög áskorunarinnar er neitun Ríkisskattstjóra á skráningu stjórnarmeðlims hjá Landssambandi Ungmennafélaga fyrir aldurs sakir. Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa ásamt fjórum félögum sem vinna að mannréttindum barna sent áskorun á Ríkisskattstjóra um bætt vinnubrögð. Tildrög áskorunarinnar er neitun Ríkisskattstjóra á skráningu stjórnarmeðlims hjá Landssambandi Ungmennafélaga fyrir aldurs sakir. Félögin telja þessa neitun ganga gegn réttindum barna og ungmenna, líkt og...

Almenn viðmið um opinbera umfjöllun um börn

Barnaheill - Save the Children á Íslandi, Fjölmiðlanefnd, Heimili og skóli, SAFT, Umboðsmaður barna og Unicef hafa tekið höndum saman um gerð almennra viðmiða vegna opinberrar umfjöllunar um börn.

Eitt af hverjum fjórum börnum í heiminum rænt bernskunni

Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru í raun svift því að fá að vera börn og um leið þeim réttindum sem því fylgja. Ísland er í áttunda sæti lista um hvar bernsku barna er síst ógnað í heiminum. Í efstu sætunum eru Noregur, Slóvenía og Finnland. Níger er hins vegar í botnsæti listans á eftir Angólu og Malí.Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru í raun svift því að fá að vera börn og um leið þeim réttindum sem því fylgja. Ísland er í áttunda sæti lista um hvar...

Börn án bernsku

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar um nýja skýrslu Barnaheilla - Save the Children, Stolen Childhoods eða Börn án bernsku: Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru í raun svift því að fá að vera börn og um leið þeim réttindum sem því fylgja. Því má segja að bernskan sé hrifsuð af þeim.Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru í raun svift því að fá að vera börn og um leið þeim réttindum sem því fylgja. Því má segja að bernskan sé hrifsuð af þeim.Þetta kemur fram &iac...

Þakkir á Degi barnsins

Í tilefni af Degi barnsins sem haldinn er í dag, síðasta sunnudag í maímánuði, senda Barnaheill - Save the Children á Íslandi sérstakar þakkir til grunnskóla og sveitarfélaga sem ekki krefja foreldra um greiðslu fyrir hluta námsgagna: Í tilefni af Degi barnsins sem haldinn er í dag, síðasta sunnudag í maímánuði, senda Barnaheill - Save the Children á Íslandi sérstakar þakkir til grunnskóla og sveitarfélaga sem ekki krefja foreldra um greiðslu fyrir hluta námsgagna: SÉRSTAKAR ÞAKKIRTIL GRUNNSKÓLA OG SVEITARFÉLAGA Barnaheill – Save the Children á Íslandi vilja þakka þeim sveitarfélögum og grunnskólum sem gera ekki ráð fyrir að foreldrar greiði fyrir hluta námsgagna. ...

Síðasti umsóknardagur fyrir hjól úr hjólasöfnun Barnaheilla

Hjólasöfnun Barnaheilla er nú í fullum gangi. Söfnun á hjólum á endurvinnslustöðvum Sorpu hefur verið hætt en viðgerðir standa yfir. Síðasti umsóknardagur fyrir hjól er 10. maí, en hægt er að sækja um hjól hjá félagsþjónustunni, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og í grunnskólum. Hjólin eru ætluð börnum sem eiga ekki kost á að eignast reiðhjól vegna efnahagsstöðu foreldra þeirra.Hjólasöfnun Barnaheilla er nú í fullum gangi. Söfnun á hjólum á endurvinnslustöðvum Sorpu hefur verið hætt en viðgerðir standa yfir. Síðasti umsóknardagur fyrir hjól er 10. maí, en hægt er að sækja um hjól hjá félagsþj...

Hvernig líður börnum í íþróttum?

Síðasti morgunverðarfundur vetrarins hjá Náum áttum hópnum ber yfirskriftina Hvernig líður börnum í íþróttum?  Síðasti morgunverðarfundur vetrarins hjá Náum áttum hópnum ber yfirskriftina Hvernig líður börnum í íþróttum?  Flutt verða nokkur erindi: Líðan barna í íþróttum sem Margrét Guðmundsdóttir, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu Samfélagslegt hlutverk íþrótta sem Sveinn Þorgeirsson, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og yfirmaður afrekssviðs Borgarholt...

Fátækt barna er vanræksla stjórnvalda

Um áratugaskeið hefur alþjóðsamfélagið reglulega sett sér háleit markmið um betri heim. Markmið um sjálfbæra þróun, þar sem forgangsverkefni er að uppræta fátækt og auka jöfnuð. Evrópa2020 áætlun Evrópusambandsins gerir ráð fyrir að að minnsta kosti 20 milljónum barna í Evrópu verði bjargað frá fátækt og félagslegri einangrun fyrir árið 2020. Það mun ekki nást. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, SDG2030, gera ráð fyrir að sárafátækt verði upprætt og að 50% barna verði bjargað úr fátækt og félagslegri einangrun fyrir árið 2030 og ójöfnuður minnkaður.Um áratugaskeið hefur alþjó&...