Fréttir Barnaheilla

ÁRSREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 2016

Ný stjórn Barnaheilla

Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fór fram í gær, þriðjudaginn 4. apríl 2017. Þrír nýir stjórnarmenn tóku sæti í stjórn samtakanna, Páll Valur Björnsson sem aðalmaður og þau Brynja Dan Gunnarsdóttir og Guðmundur Steingrímsson sem varamenn. Úr stjórn gengu María Sólbergsdóttir, Már Másson og Sigríður Olgeirsdóttir  Aðalfundur Barnaheilla – Save the Children á Íslandi fór fram í gær, þriðjudaginn 4. apríl 2017. Þrír nýir stjórnarmenn tóku sæti í stjórn samtakanna, Páll Valur Björnsson sem aðalmaður og þau Brynja Dan Gunnarsdóttir og Guðmundur Steingrímsson sem varamenn. &Uacut...

Ársskýrsla fyrir árið 2016

Nálgast má ársskýrslu frá árinu 2016 með því að smella hér....

Rödd unga fólksins - er hlustað á skoðanir ungmenna?

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um þátttöku barna og ungmenna í samfélagsumræðu. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 5. apríl kl. 08:15-10:00.Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar að þessu sinni um þátttöku barna og ungmenna í samfélagsumræðu. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudagsmorguninn 5. apríl kl. 08:15-10:00.Framsöguerindi:Þátttaka barna skiptir máli - Þórdís Helga Ríkharðsdóttir, fulltrúi í ráðgjafahópi Umboðsmanns barnaTengsl normsins og valdsins - Herdís Ágústa Linnet, Ingibjörg Linnet og Katrín Guðnadóttir frá ungmennaráð...

Á sjötta þúsund undirskrifta söfnuðust

Barnaheill – Save the Children á Íslandi og nemendur úr Háteigsskóla afhentu í dag Kristjáni Þór Júlíussyni, mennta- og menningarmálaráðherra áskorun um að breyta grunnskólalögum og afnema gjaldtöku fyrir námsgögn. Á sjötta þúsund undirskriftir söfnuðust í átakinu en einnig er skorað á þingheim og sveitarfélög að vinna að breytingum eins fljótt og auðið er svo innkaupalistar verði ekki sendir út fyrir næsta skólaár.Barnaheill – Save the Children á Íslandi og nemendur úr Háteigsskóla afhentu í dag Kristjáni Þór Júlíussyni, mennta- og menningarmálaráðherra áskorun um að breyta grunnskólalögum og afnem...

Aðalfundur Barnaheilla 2017

Barnaheill - Save the Children á Íslandi halda aðalfund þriðjudaginn  4. apríl 2017 kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13.Barnaheill - Save the Children á Íslandi halda aðalfund þriðjudaginn  4. apríl 2017 kl. 17:00 á skrifstofu samtakanna að Háaleitisbraut 13.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Félagsmenn eru hvattir til að mæta.Stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi...

Skrifum undir áskorun til stjórnvalda: Burt með innkaupalista grunnskólanna!

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2015 vakið athygli á kostnaði foreldra vegna innkaupa á námsgögnum grunnskólabarna. Slíkur kostnaður er ekki einungis töluverður baggi fyrir barnafjölskyldur heldur er sú hefð, að foreldrar beri þennan kostnað, í ósamræmi við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Kostnaðarþátttaka foreldra er því í raun ólögleg samkvæmt Barnasáttmálanum og þess vegna óásættanlegt að innkaupalistar skuli enn vera við lýði.Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2015 vakið athygli á kostnaði foreldra vegna innkaupa á námsgögnum grunnskólabarna. Slíkur kostnaður...

Hjólasöfnun Barnaheilla er hafin

Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi var formlega hleypt af stokkunum í dag. Villi Vísindamaður afhenti fyrsta hjólið í söfnunina í Sorpu Sævarhöfða með pompi og pragt og hvatti þannig aðra til að láta gott af sér leiða og koma ónotuðum hjólum í notkun á ný. Söfnunin stendur yfir til 15. maí og úthlutanir fara fram að loknum viðgerðum hjólanna.Hjólasöfnun Barnaheilla - Save the Children á Íslandi var formlega hleypt af stokkunum í dag. Villi Vísindamaður afhenti fyrsta hjólið í söfnunina í Sorpu Sævarhöfða með pompi og pragt og hvatti þannig aðra til að láta gott af sér leiða og koma ónotuðum hjólum í notkun á n&yacu...

Krakkarnir í hverfinu eru allskonar en eiga öll rétt á gjaldfrjálsri grunnmenntun

Skólar eru hornsteinn jöfnuðar í samfélaginu“ segir í riti útgefnu af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Við hjá Barnaheillum tökum undir þessa fullyrðingu og teljum afar mikilvægt að skólakerfið standi vörð um réttindi barna og vinni gegn mismunun.Skólar eru hornsteinn jöfuaðar í samfélaginu“ segir í riti útgefnu af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Við hjá Barnaheillum tökum undir þessa fullyrðingu og teljum afar mikilvægt að skólakerfið standi vörð um réttindi barna og vinni gegn mismunun.Öll börn á Íslandi ganga í grunnskóla og flest í sinn hverfisskóla. Blanda fjölbreytts mannlífs einkennir flest íbúahverfi. Börnin eignast þv&iacut...

Börn upplifa mismunun vegna námsgagna - undirskriftasöfnun

„Sums staðar er ástandið það slæmt að skólinn þarf að taka sum börn undir sinn verndarvæng og útvega þeim námsgögn. Þá finna börnin til vanmáttar gagnvart umhverfi sínu, önnur börn taka eftir þessu og þannig upplifa börn mismunun og líða fyrir slæma efnahagsstöðu foreldranna,“ segir Ragnheiður Davíðsdóttir, foreldri og grunnskólakennari í Reykjavík.„Sums staðar er ástandið það slæmt að skólinn þarf að taka sum börn undir sinn verndarvæng og útvega þeim námsgögn. Þá finna börnin til vanmáttar gagnvart umhverfi sínu, önnur börn taka eftir þessu og þannig upplifa börn mismunun og líða fyrir slæma e...